Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 47

Andvari - 01.01.1972, Page 47
andvahi' UPPELDI OG MENNTUN HELLENA 45 er ekki að undra, þó að rnikil rækt liafi vérið lögð við alls konar íþróttir og líkamsæfingar, þ. e. a. s. þá mennt, er mest siuðlaði að líkamlegum þroska. I því riti Platóns, sem „Samdrykkj- an“ nefnist, segir Díótíma, þegar 'hún er að fræða Sókrates um eðli ástarinn- ar, að sá, sem rétt fari að, muni íyrst elska einn fagran líkama og síðan marga og komast smám saman til skiln- ings á sambandinu milli iþeirra. Og frá lögrum líkömum rnuni hann halda alram til fagurra sálna, unz honum skiljist, að öll fegurð væri sömu ættar. bannig muni hann sækja fram, unz honum birtist svo sem í dýrlegri sýn hin eina sanna þekking hins raunfagra. Við íhugun hinnar æðstu veru ástar- innar muni hann hreinsaður verða af öllurn jarðneskum sora, unz hann fái séða fegurðina, eigi aðeins með augum líkamans, heldur og með sjónum andans, og muni auðnast að geta af sér skapanir sannra dygða og vizku. En 'þeim, sem geti af sér sanna dygð, hlotnist ást guðanna og ódauðleiki. En þó að allir Idellenar væru undantekningarlaust aðdáendur fagurra líkama og gerðu allt, sem í þeirra valdi stóð til að stuðla að líkamsfegurð, þá fór því auðvitað fjarri, að þeir ælu allir jafriháleitar hugsanir í brjósti .um þessi efni og þeir Sókrates og Platón. íþróttir fóru út í öfgar, og að lokum var farið að stunda íþróttir íþróttanna vegna, en ekki fyrst og fremst með það markmið fyrir augum að efla líkamsþrótt og styrkja heilsuna. íþróttagarpar urðu atvinnumenn og e. k. dekurbörn, sem höfðu framfæri sitt af opiriberu fé, hylltir og dáðir, hvar sem þeir fóru. Slíkir menn sérhæfðu sig í einni íþróttagrein, en voru ekki nýtir til neins annars. Piltur eða fullorðinn maður, sem hugðist taka þátt 1 frægum íþróttakappleikum, varð að vera algerlega laus við allar aðrar kvaðir. Slíkir atvinnumenn áttu það til að s-ofa allan daginn. Ef ]>eir brugðu hið allra minnsta út af settum reglunr um þjáffun og mataræði, áttu þeir á hættu að veikjast alvarlega. Hér kom einnig dl hin ótrúlega matarlyst þeirra, sem þeir stundum freistuðust til að seðja. Tveir nafngreindir kappar af þessu tagi, Míló og Þeagenes, átu hvor unr sig heilan Ungur sigurvegari t íþrótUim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.