Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 21
andvari ALDARAFMÆLI LIÁSKÓLAFYRIRLESTRA BRANDESAR 19 orðum var Brandes allur. í 'þeim var fólgin stefnuskrá lífs hans. Þau voru upp- haf stormsins, sem æsti öldurnar á stöðupolli andlegs lífs í Danmörku og um Norðurlönd öll. Georg Brandes fæddist 4. dag febrúarmánaðar 1842. Tuttugu og átta ára gamall var hann staddur á Ítalíu, þegar Rómaborg páfans féll í liendur konungs- stjórninni, sem rauf Vatikanmúrinn hjá Pia Porta. Hann segir svo frá: „Eg tók smástein úr múrmðningnum. Því nú skein loksins sól um skarð þeirrar borgar, þar sem Giordano Bruno var brenndur á báli og Galíleí var píndur.“ Hálfri öld síðar sér hann, áttræður maður, svartstakka ítalska fasismans fara um götur með miklum dólgs'skap og má vart skilja umskiptin, sem orðið höfðu í því landi, sem hann unni hugástum. Hann varð gamall maður, vonsvikinn og hölsýnn, en þó gat hann rétt heiminum stirðnaða hönd sína til sátta: „Við verðum öll að efla gengi hins góða í heiminum," mælti hann nokkium stund- urn fyrir andlátið. Georg Brandes var Gyðingur að ætt, af kaupmannáfólki kominn, en allur var heimilisbragur þess danskur. Foreldrar Iians höfðu varpað af sér kufli hinn- ar júðsku ghettó-tilveru og töldu sig til þeirrar þjóðar, er hafði veitt forfeðrum þeirra landvist endur fyrir löngu. En Brandes fékk ekki að gleyma uppmna smum. Á bernskuárum hans hrópuðu götustrákar Kaupmannahaífnar á eftir honum Gyðingsheitinu, og síðar sendu blaðamenn og rithöfundar honum sömu hrópin, fulltíða manni. Svo virðist stundum sem Danir hafi aldrei almennilega fyrirgefið Brandes uppruna hans. Að sumu leyti var þeim nokkur vorkunn. Því Brandes var í flestum efnum frábrugðinn Dönum eins og þeir ganga og gerast. Eldurinn sem logaði í sál hans brann af meiri funa en títt er um menn af norrænum toga. Heimsborgara'bragur menntunar hans leysti hann snemma úr því tjóðutbandi, sem batt aðra Dani við sögu lands þeirra og heimaerfðir. Og því var Brandes al'la stund að hálfu leyti gestur í því landi, sem hafði borið hann. Fáir hafa verið skyggnari en hann á veilur og þverbresti danskrar menningar og dansks lundarfars, og hann rýndi í 'hvort tveggja með glöggu gestsauga. Hann sat sig sjaldan úr færi að löðrunga landa sína, ef þeir lágu vel við högginu. Arið 1900 flutti hann dönskum stúdentum ræðu fyrir minni íslands og sagði þá, að menning íslands væri aðalsmark Danmerkur í Evrópu, en sendi um leið danska skjaldamerkinu þetta b'eitta skeyti: „Danska ljónið er nánast bara •amið ljón, í Danmörku hafa heldur aldrei verið annað en tamin Ijón. í íslenzka fálkanum er villtara blóð. Og þessa stundina er oss meiri þörf hins villta, þ. e. oss er meiri þörf dirfsku og frumkvæðis en blessaðrar upplýsingarinnar.“ Og hann biður íslendinga 'þess síðast orða að láta það ekki á sig fá, að þeir séu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.