Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 48
46 JÓN GÍSLASON ANDVAIU kálf á einum degi (Athen. 412). Annar, meistari í fjölbragðaglímu, Astýanax að nafni, hámaði einn í sig veizlumat, sem ætlaður hafði verið níu gestum (Athen. 413 b). íþróttagarpar þessir voru með öllu óhæfir til herþjónustu, því að þeir þoldu ekki harðrétti það, sem hermenn áttu við að búa í mat og drykk og öðrum lifnaðarháttum. Sérhæfingin gat líka leitt til þess, að eðlileg hkamshlutföll röskuðust. Víðavangshlauparar urðu leggjasverir, en axlarýrir, hnefaleikamaður- inn arlabreiður, en með spóaleggi. Galen, hinn frægi læknir á 2. öld e. Kr. b., telur (þessa sérhæfingu xþróttamanna hafa leitt til hnignunar hellenskrar líkams- menntunar. Þá gróf einnig fjánnálaspilling um sig meðal þessara manna. Okrarar fóru að venja komur sínar í íþróttaskólana og buðu íþróttagörpum lán til að rnúta keppinautunr sínum. — Varð mörgum þá hugsað með söknuði til fyrri tíma, er íþróttir höfðu iðkaðar verið á heilbrigðan hátt og með almennri þátttöku. Raunar voru uppi á öllum öldurn grískrar sögu menn, sem gagnrýndu strang- lega taumlausa dýrkun íþrótta og íþróttamanna. Eitt hið fyrsta dæmi slíkrar gagnrýni er að finna í kvæðisbroti eftir heimspekinginn Xeno'fanes frá Kolofón, á 6. öld f. Kr. b. Þar kemst hann svo að orði: „Ef einhver maður ber sigurorð af öðrum í Ölympíu ... annaðhvort í hlaupi eða fimmtarþraut eða í glímu eða í hinni sársaukalullu hnefaleikakeppni eða í hinni ógnvekjandi keppni, sem fjölbragðaglíma nefnist, þá munu landar hans líta á hann með aðdáun, honum mun sæti hlotnast í fremstu röð á kappleikum, borða á kostnað ríkisins og hlotnast einhver dýrmæt gjöf. Allt 'þetta mun hann fá, jafnvel þótt hann geri ekki annað en vinna í kappreiðunum. Samt er hann ekki minn jafnoki, því að vizka mín er betri en líkamsorka rnanna og gæðinga. Já, vissulega er þessi siður heimskulegur, og það er ekki rétt að liafa líkamskráfta í meiri hávegum en framúrskarandi andlega hæfileika. Borg verður ekki stjómað, svo að í lagi sé, með afrekum í hnefaleikum, fimmtarþraut eða glímu, ekki heldur með sprett- hlaupum, sem mest þykir þó til lcoma af öllum íþróttagreinum ... “ Þetta voru orð spekingsins Xenofanesar frá Kolofón. En skáldið Pindaros, sem uppi var á 5. öld f. Kr. b., var ekki alveg samdóma Xenöfanesi í þessu efni, enda er megnið af ljóðum, sem varðveitzt hefur eftir hann, lofkvæði, ort til dýrðar sigurvegurum í kappleikum. Pindaros taldi enga gæfu meiri geta fallið dauðlegum manni i skaut en þá að verða sigurvegari í einhverri íþróttagrein á Ólympíuleikum. Að eiga til slíkra að telja eða sjálfur vera í þeirra hópi taldi Pindaros vera hið æðsta hnoss. Guðir hans eru annað- hvort sjálfir óviðjafnanlega vel iþróttum búnir eða þá stofnendur íþróttakapp- leika.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.