Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 89

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 89
ANDVARI GUÐFINNA JÓNSDÓTTIR FRÁ HÖMRUM 87 vann hún heimili sínu, að visu með meiri gát en áður, enda gættu foreldrar þess með henni. Þegar hún hafði jafnað sig nokkuð eftir ferðina suður, gaf hún kost á því að kenna söng í skólanum á Laugum, en ekki treysti hún sér til aS taka að sér nein önnur störf við skólann. Þetta var annað áriS, sem skólinn starfaði. Fyrsta veturinn kenndi einn af nemendum skólans sönginn, Páll H. Jónsson, sem átti eftir aS koma rnjög við sögu skólans síðar. GuSfinna kenndi söng við Alþýðuskólann á Laugum fjóra vetur. Hún lagSi við það mikla alúð og leitaSi uppi mörg lög, sem þá vom ekki ahnennt sungin, til þess að setja sérstakan blæ á söng skólans. Meðal annars gerði hún að söng skólans lag, sem nú heyrist oft — Gömul kynni, við 1 jóð Róberts Burns í þýðingu Árna Pálssonar, og lagði við það sérstaka alúð á hverjum vetri, aS það væri vel æft og sungið. Á þessum árum gáfum við út litla bók með söngtextum handa skólanum og kölluðum Hörpu. Þó aS samvinna okkar unr það væri ánægjulcg, sé ég nú eftir því að ha'fa lagt þar hönd aS, því að ég er viss unr, að sú bók hefði orðið betri, a. m. k. ha'ft almennara gildi, ef Guðfinna hefði ein ráðið, hvað valiS var. En það réð minni þátttöku, að ég hélt þá tvo fyrirlestra á viku fyrir alla nem- endurna sameiginlega á morgnana. Lét ég þær stundir hefjast á söng og horfði þá meira á textana en lögin, sem von var, þar sem ég kunni skil á mörgum Ijóðum, en engum lögum. Meðan Alþýðuskólinn var enn starfandi á Laugurn, var Guðfinna ýmist til húsa í skólanu in eða heirna hjá sér á Hömrum. Eftir að Húsmæðraskólinn tók til starfa haustið 1929, kenndi hún þar söng einnig. Ekki var kennsla hennar þó að fullu samfelld. Hún var fjarverandi veturinn 1929 til 1930 á Vífilsstöðum, kom aftur til starfa við skólann 1930—31, en veturna 1931—32 og 1932—33 kenndi hún aSeins í Húsmæðraskólanum og aðfði þó kór, er hún valdi í úr báðum skólunum. Vorið 1933 lauk skólastjórn minni í Alþýðuskólanum og ég held skipulagðri kennslu hennar í háðum skólunum, en hún dvaldi öðru hvoru í húsmæSraskólanum, enda átti hún þar athvarf hjá Kristjönu Pétursdóttur skólastýru, hvenær sem hún kom þangað. Frá þessum árum er mér þrennt minnisstæðast um okkar skipti. Skýri ég þá fyrst frá því, sem minnst var um vert, en mér þótti í senn skemmtilegt og leiðin- legt. Til okkar kom einu sinni gestur utan úr Grímsey og skemmti með því að syngja gamanvísur, sem Ivann hafði ort og síðan samiS lög við sumar þeirra. Mér þótti eitt kvæSið, sem liann söng, sérstaklega skcmmtilegt, einkum viðlag, er því fylgdi, þó ólíkt öðrum viðlögum að því leyti, að það var með tilbrigðum og útúrdúrum, sem höfundinum tókst að láta fara vel. Efni kvæðisins var það, að ung stúlka úr Flatey kom til Húsavíkur, og voru ungu piltarnir þar eins og flugur í kringunl hana. Frásagnir af því hárust svo „út í Grímsey og inn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.