Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 115

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 115
ANDvaIU 1=ERÐ Á FEÐllASLÓÐIR 113 °g afi minn góðir vinir. Þegar afi heimsótti Island 1917, var heimili þeirra annað t\'eggja heimila, er hann dvaldist á í Reykjavík. Þegar Valfellshjónin heyrðu, að við Stevie ætluðum að fara norður í land, v'ildu þ’au endilega, að ég kæmi heim með sér eftir veizluna til þess að sækja kuldaúlpur til fararinnar. Það voraði seint og væri kalt fyrir norðan. Heimili þeirra er indælt og húið fögrum húsgögnum. Mér var sagt, að Sveinn væri einn ríkasti maður á íslandi, og sé svo, lætur honum það vel. Þau eru ágætisfólk ng alúðlegt. Þau eiga þrjú börn, tvo syni og eina dóttur. Ef ég man það rétt, sögðu þau, að dóttirin hefði lokið doktorsprófi og kenndi við háskóla í Bandaríkjunum, en ðraeður hennar væru verkfræðingar. Ég held, að eldri bróðirinn sé doktor í sínum fræðum, kvæntur og búi í Reykjavík, en yngri bróðirinn sé enn við nám 1 Bandaríkjunum. Faðir Helgu og afi minn virtust hafa ædað að sannreyna, hvort þeir gætu halft samband sín á milli éftir dauðann. Báðir skrifuðu bréf og geymdu í lokuðu mnslagi. Sá, sem fyrr dæi, átti að koma boðum til hins um það, er hann hafði skrifað honum, og gæti hann þá staðfest það með því að opna bréfið. Helga hefur þetta bréf, og er það enn lokað. Hún vildi, að ég rifi það upp, en ég var ögn hik- ar*di við það, svo að hún sagði, að ég gerði það þá næst, þegar ég yrði á ferðinni. ^erði bréfið enn varðveitt, þegar ég kem aftur, ætla ég að opna það. Meðan þessu fór ifram, opnaði Sveinn flösku af fertugu brennivíni — hreinasta McCoy — °8 fengum við okkur tvisvar í glösin. Þriðjudagsmorguninn, eftir heldur skamrna nótt hjá okkur Audrey, ókurn við feðgarnir þeim út á flugvöll og komum þeim í vél frá Flugfélagi Islands, er Fjúga átti beint til London. Við fréttum nokkru síðar, að vélin hefði lent á Fleathrowflugvelli við Londón eftir ánægjulega ferð og hefðu systur Audreyjar tvær og bróðir tekið á móti henni. Við Stevie fórum aftur á hótelið, gerðum upp, skiluðum síðan bílnum og Fugum að svo búnu norður til Akureyrar með Flugfélagi Islands, en förinni Feitið í Skagafjörð, þar sem afi átti forðum heima. Ég varð þess raunar vísari a leiðinni, að við hefðum getað flogið beint til Sauðárkróks, en var feginn því, a^ við fórum um Akureyri, því að við sáum fyrir vikið rneira af landinu og kynntumst fleira fólki. I veizlunni höfðum við m. a. hitt Þórhall, son Ásgeirs ifyrrverandi forseta, og Fonu hans bandaríska. Hann sagðist mundu verða úti á flugvelli morguninn eftir, því að h ann ætlaði að fylgja syni sínum þangað, er færi með sömu flugvél norð- Ur 0g við. Sonur Þórhalls hefur lokið námi við bandarískan verkfræðiskóla og 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.