Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1972, Page 39

Andvari - 01.01.1972, Page 39
andvari NÆTURVÍG í GÍSLA SÖGU 37 þá frá sér öllu saman, og við dauðann sprændi fram saurinn náttúrulega af leyni kviðarins. Aoth lokar og læsir nú innan lofthúsið, gengur síðan öfan um riðið í undir- skemmuna og þar út. En er konungsmenn koma að lofdhúsdyrunum utan og sáu, að læst var, ætluðu þeir í fyrstu, að konungur Iþeirra myndi ganga örna sinna og hafa því byrgt húsið. Stóðu þeir þar þá svo lengi, að þeim leiddist, og undra, h'ví eigi var upp lokið. Leita nú inn um síðir í undiéhúsið og svo upp í loftið, finna þar sinn herra liggja dauðan á gólfinu, en végandinn var aUur í brottu, því að meðan þeir stöldruðu úti fyrir dyrum, þá flýði Aoth fram um blóthúsin og kom í Serath til sinna manna ... “ Eins og skáletranir hér að framan gefa í skyn, iþá eru fjögur atriði í frásögn Dómarabókarinnar, sem sambærileg eru við Gísla sögu: (1) Vígið er framið með vopni, sem smíðað er í sérstökum tilgangi, sbr. Gísla sögu: „Þorgrímur var hagur á jám, og er þess við getið, að þeir ganga til smiðju, báðir Þorgrímamir og Þorkell, og síðan byrgja þeir smiðjuna. Nú em tekin Grásíðubrot, er Þorkell hafði hlotið úr skiptinu þeirra bræðra, og gerir Þorgrímur þar aif spjót, og var það algert að kveldi. Mál vom í og 'fært í hefti spannar langt." (2) Vegandi skilur vopnið eftir í sárinu, en sá er þó munurinn, að Stjórn gerir grein fyrir ástæðunni fyrir því, að Aoth nær ekki saxinu. I báðum vígunum í Gísla sögu, eins og raunar í Stjórn, er vopninu lagt í gegnum mann að framan. Sbr. Gísla sögu um Véstein „ ... Eigi finnur hann fyrr en hann er lagður spjóti fyrir brjóstið, svo að stóð í gegnum hann.“ Og um Þorgrím: „Gísli tekur þá klæðin af'þeim annarri hendi, en með annarri leggur hann í gegnum Þorgrím með Grá- riðu, svo að í beðinum nam stað.“ Svipað á sér stað í Droplaugfirsona sögu: „En síðan lagði Grímur sverðinu á Helga, svo að stóð í gegnum hann.“ (3) Vegandi gerir sérstakar ráðstafanir til að komast undan. í Droplaugarsona s°gu og frásögninni 'af vígi Þorgríms í Gtsla sögu hnýtir vegandi saman hala a nautum í fjósi í því skyni að villa fyrir mönnum og tefja þá, og er þó frásögn Gísh sögu af undirbúningi Gísla ekki alls kostar skýr, eins og raunar hefur oft verið bent á. En þess er sérstaklega getið, að Gísli lýkur eftir sér rammlega, og rr>innir það á viðbrögð Aoths. (4) Vegand inn kemst undan með því að flýja út um dyr, en menn hins vegna verða of seinir að grípa til hans. bótt ekkert skuli staðhæft í þá átt, að höfundur Gísla sögu hafi orðið fyrir beinum áhrifum frá Dómarabókinni í íslenzkri þýðingu, þá er skyldleiki ]>cssara frasagna of mikill til að vísa slíkri hugmynd á bug, enda mun Biblían hafa haft rlrýgri áhrif á íslenzkar fornsagnir en oft hefur verið ráð gert fyrir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.