Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 106

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 106
104 ERIC LINKLATER ANDVARI ur fyrst að taka til athugunar undirbúning hernaðarins til iþess að komast að raun ujn, hver árangurvarð eða át'ti að verða. í Brennu-Njáls sögu — sem ef til vill er stórfenglegust Islendingasagna — er frásögn af tildrögum styrjaldarinnar frá sjónarmiði norðanmanna, sem er þess virði að endursegja, því auk þess að vera í sjálifu sér áhugaverð, gefur hún mjög skýra mymd af norrænum háttum hetjualdarinnar, sem nú var ört að enda runnin. Nafn Njáls gjamla mætti eins vel rita Neil, því að líkindum var hann af keltn- esku kyni. Hiann var vitmaður mikill, lögspekingur og friðsemdarmaður, og saga hans nær hámarki eftir langar og flóknar deilur, þegar bær hans á íslandi sunnanverðu er umkringdur miklu óvinaliði og í honum kveikt. Njáll og Berg- þóra, kona hans, þrír synir þeirra og barnabarn, sem vildi ekki yfirgefa gþmla fólkið, voru öll drepin eða fórust í eldinum, en Kári Sölmumdarson, hinn vaski tengdasonur Njáls, komst undan með dirfsku gegnum logandi þakið og lifði það að koma fram hefnduin gegn brennumönnum. Foringi þeirra nefndist Flosi, góður maður, knúinn illum örlögum og skyldurækni. Langdregin lagadeila fylgdi brennunni, og brennumenn vom útlægir gerðir af íslandi. FIosi tekur skip og verður skipreika við meginland Orkneyja í ofviðri. Asamt förunautum sínum gengur hann til hallar Sigurðar jarls, sem veit um afbrot þeirra og býður þá ekki velkomna, því að einn af Njálssonum, sem Flosi drap, hafði verið hirðmaður hans. En Flosi á vin við hirðina; þeir Sigurður sætt- ast, og við jólaveizlu jarlsins er hann gestur ásamt öðrum göfugum boðsmönnum. Sigurður, nefndur Sigurður digri, var höfðingi mikill, sem enn lifði að fom- um víkingasið. Flann réð ekki aðeins Orkneyjum og Hjaltlandi, heldur og öllum norðuthluta Skotlands, sem nefnist nú Caithness og Sutherland, og á reglu- bundnum víkingaferðum sínum rændi hann suður um Mön og írland. Flann var sjálfur írskur að nokkru, því faðir hans, sem var Orkneyjajarl á undan hon- um, hafði tekið sér fyrir konu Eðnu, dóttur Kjarvals írakonungs. Hún var kona drottnunargjöm, og við ægilega skapgerð hennar bættist fræg galdralist. Sig- urður taldist maður kristinn, því að hann hafði látið skírast 995, þegar Ólafur I ryggvason síðar Noregskonungur neytti liðsmunar gegn honum, og vegna gagn- legs stjórnmálasambands gekk hann að eiga dóttur Melkólms II. Skotakonungs. 1 jólaveizlunni 1013 voru gestir Sigurðar, auk Flosa og annarra íslendinga, Sigtryggur silkiskegg, norsku og dönsku konungarnir í Dyflinni og Gilli jarl í Suðureyjum, mágur Sigurðar. Sigtryggur var Sonur Óla'fs kvárans, sem um eitt skeið var líka konungur í Dyflinni, og móðir 'hans var, eins og móðir Sigurðar, hættuleg kona, sem var svo ógaéfusöm að vera að náttúrufari vel gefin, en dóm- greindarlaus. Hún var fögur kona, en óvitur. Gormflaitli var hún nefnd af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.