Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 128

Andvari - 01.01.1972, Síða 128
126 FINNUR JÓNSSON ANDVARI efnið á seðlum, að Iþeim má raða eftir efnisskyldleika og flokka eins og maður vill raða efninu. Það er auðvitað, að röðin er eða getur orðið sjálfræðisleg og að einhver annar kynni að liafa hagað henni öðruvísi. Slíkt er þýðingarlítið í sjálfu sér og ætti ekki að geta orðið meðferðinni til neins. Bfnið, sem safnað hefur verið, getur verið mjög mismunandi; það getur verið svo fullkomið, að það svo að segja setji sig sjálft sarnan og þurfi engra eða lítilla skýringa eða fullkomnunar. En það getur líka verið, að það sé slitrótt í meira eða minna lagi, gloppur í því, og þá fer að vandast. Eða þá að það sé í ýmsum greinum sjálfu sér and'stætt, ein heimildin upp á móti annarri, og þá eykst vand- inn enn meir. Þá rannsaka ég hverja heimild fyrir sig, aldur hennar og gæði, „sanrifræði" hennar, og ber þær saman. Þetta er nákvæmlega það sama, sem sögufræðingar gera nú á tímum. Þetta er að dærna urn, 'hver heimildin sé áreið- anlegust. En það er auðséð, að hér er undir tvennu komið, dómgreind og þekE ingar-víðáttu. Til þess að dæma um einn lítinn hlut þarf óft allmikla þekkingu á ýmsu, sem stendur í sambandi við hann; hann getur verið eins og þáttur í kerfi, er ekki fullskýrist, nema hinir þættirnir þekkist líka. En dómgreindin er viðsjáll gripur. Hún er meðfæddur eiginleiki, en getur mjög skerjrzt og stuðzt við þekkingu. Þar sem hvort tveggja brestur nokkuð, er ekki von, að vel fari. Mætti nefna mörg dæmi. En hvort sem þetta livort tveggja er til í meira eða minna mæli, er óhjákvæmilegt, að hér verði að beita hugrænni skoðun og leiða ályktanir. Verður þá að varast að segja of mikið, en finna það, sem ég kalla senni- legast eftir öllu því, sem til greina getur komið. En hér vaxa vandræðin oft og einatt, því það sem einn kallar og kveður sennilegt, getur annar kveðið ósenni- legt eða hann skoðar það á annan hátt. Þar af rísa þessar vísindadeilur, sem eru altíðar og alþekktar. Oft er svo, að sá og sá vísindamaður er gæddur miklu hug- myndaflugi, á hægt með að búa sér til hugmyndir um hlutina, hvernig kunni að hafa verið; þá leiðist sá út í það að draga frekari ályktanir en heimildir leyfa; sá hinn sami talar um ,,mögulegleika“, og fái hann fleiri en einn, er honum hætt við að leggja þá saman og gera að sönnun, þótt hver um sig sé einskis (eða lítils) virði í raun og veru. Sá sem fer svo að ráði sínu, má búast við því, að hans „skoð- anir“ falli eins og hráviði fyrr eða síðar. Og þó geta þær éf til vill hafa gengið svo í augu margra, að þær hafi verið teknar gildar og verið ríkjandi um lengri tíma eða skemmri. Það er hin ifyrsta krafa, sem ég geri til vísindamennsku, að forðast sem mest þessa aðferð. Það er ótrúlegt, hvað oft hún hefur skaðað vís- indin oghindrað rétta skilningu. Mér hefur oftar en einu sinni viljað til að vilja gera ályktanir um eitthvað, þar sem vanefnað var, eftir hugmyndum og hug- myndatilbúningi, en ég hef eða hef þótzt ætíð hafa bælt þessa tilhneigingu niður, af þeim beyg, að þessi hugmyndaniðurstaða hefði ekki nægilega tryggan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.