Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 94
92
ARNÓR SIGURJÓNSSON
ANDVARI
aS því aS yrkja ljóS. 'En um þaS leyti, er Eún var aS nálgast r\útugsaldur, liafSi
liún sýnt frændkonu sinni á Húsavík þcssar tilraunir sínar, og hafSi henni fund-
izt dómurinn, sem hún fékk, svo neikvæSur, aS lnin helSi lagt ljóSagerS sína á
hilluna nokkur ár. Veturinn 1921—1922, þegar samvinna okkar var mest, kom
hún stundum til mín meS söngtexta á NorSurlandamálum. Ég hugSi, aS hún
mundi ekki leggja þaS fyrir sig aS leika sér aS bundnu máli, og þýddi lyrir hana
nok'kur smákvæSi. Hún gerSi tillögur um smábreytingar, og hugSi ég þaS fremur
söngsins vegna en IjóSlistarinnar. Nokkrum árum síSar ifékk ég þó grun um, aS
hún gæti til þess gripiS aS 'búa söngtextann sjálf í hendur söngfólki sínu. Eg
settist inn í EinarsstaSakirkju, þar sem hún hafSi söngæfingu, mest vegna þess,
aS ég heyrSi hljóm af lagi, sem ég hafSi áSur gefiS henni textann viS. En nú var
sunginn nýr texti. Um líkt leyti, 1928, sýndi hún Askatli Snorrasyni kvæSi eftir
,,ungt skáld í sveitinni", en taldi sig ekki hafa heimild að segja, hver þar færi,
en baS hann aS kveSa upp dóm um kvæðiS. Dórnur Áskels var, aS kvæSiS væri
eigi aSeins éftir efnilegt skáld, heldur mjög efnilegt. Ekki fékk hann aS heldur
aS vita, hver höfundurinn var fyrr en hann þekkti þaS í ljóSum GuSfinnu
sjálfrar.
Mig minnir, aS þaS væri fyrst 1938, er ég var gestur GuSfinnu á Húsavík,
aS hún sýndi mér kvæSi sín. Mér dvaldist lengi viS lestur og gætti þess vand-
lega aS loknum lestri að kveSa ekki upp betri dóm yfir þeim en ég væri viss um,
aS mundi standast. Ég þykist muna þaS rétt, aS ég segSi, aS ekkert kvæSanna
væri henni til vansa, mörg þeirra góS, en ekkert eins og konur hér á landi hefSu
bezt ort. Má vera, aS þess hafi ávallt gætt í orSum mínum, aS ljóSagerS er hand-
verk, sem ég hef sjálfur ekki nennt aS leggja alúS viS, fundizt 'annaS hentugra
til þess aS gera grein fyrir hugsun og hugS. SíSar hefur Karl Kristjánsson al-
þingismaSur 'hermt mér þaS eftir GuSfinnu, aS henni hafi „falliS allur ketill í
eld“ viS þennan dóm rninn, af því aS ég háfi ráSiS henni frá aS yrkja, og hún
hafi ekki efazt um einlægni mína. Ég héf ekki heldur efazt um einlægni Karls
aS segja mér rétt frá orSum Guðifinnu og hugði hann hefði geymt þau eins og
sannleik þann sem væri gullsígiTdi. En sjálfum mér hefur á orðið aS 'hnika orSi
í bundnu máli, af því að ég hef ekki kunnað vísu rétt, og enn erfiðara er aS
muna óbundið mál orðrétt. Þegar ég tók að raða gömlum bréfum, sem mér 'hafa
verið rituS, sé ég, aS um sömu mundir og Karl var að undirbúa aS koma fyrstu
kvæðum Guðfinnu, er eftir hana birtust, á framfæri í Þingeyskum ljóðum, skrif-
aði hún mér og baS mig að sjá um, „að kvæði frá mér (þ. e.henni) verði ekki
birt í RauSum pennum nema því aðeins, að þeim þyki þau nokkurs virði", og
bætir svo við: ,,Ég held áfram að yrkja kvæði, þaS verður ekki úr mér drepið,
kannske af því að það er eina starfiS, sem ég get neytt mín við“ (bréf 10. ág. 1939).