Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 70
68 JAKOB JAKOBSSON ANDVARI Margs varð að gæta við iþessa útreikninga. Fyrst þurfti að gera töllfræðilega könnun áþví, 'hvort merkta síldin hefði dreifzt um allan stdfninn. Þá þurfti einn- ig að finna hlutfallið milli þeirra sílda, sem sleppt var lifandi í sjóinn að sumarlagi við ísland, og þeirra, er náðu 'heilu og höldnu til hrygningarstöðvanna við Noreg hálfu ári síðar. Þetta var nauðsynlegt til að fá rétt gildi á M, þ. e. fjölda merktra sílda í sjó á síldarmiðunum við Noreg. Augljóst er, að mikla aðgæzlu þurfti til að finna rétt gildi á n, þ. e. fjölda merktra sílda í aflanum. Ef öllum merkjum er ekki skilað, verður n of lágt og stofnstærðin því ofmetin. Þar sem hér var um stálmerki að ræða, er nafseglar drógu út úr síldarmjöli verksmiðjanna, varð að prófa rafseglana í öllum síldarverksmiðjum Noregs a. m. k. einu sinni á ári, með því að merkja vissan íjölda dauðra sílda um horð í síldveiðiskipum eða í þróm verksmiðjanna og kanna svo, hve mikill hluti merkjanna kæmi fram á rafseglun- um. Þiannig mætti lengi telja, en hér skal látið staðar numið. Niðurstöðumar eru sýndar á 1. mynd. Árin 1959, 1960 og eftir 1966 fór mjög lítill hluti síldar- aflans í brœðslu og merkin því svo fá, sem heimtust, að ekki þótti rétt að miða stofnstærðarútreikninga við þau. Árgangaski'pan Allt frá byrjun þessarar aldar hefur aldur fiska verið lesinn í árhringjum hreisturs eða kvarna. Slíkar aldursákvarðanir leiddu í ljós, að miklar sveiflur eiga sér oft stað, að því er varðar styrkleika árganganna. Þannig er algengt, að mis- munur tveggja árganga í sama fiskstofni sé allt að tvítugfaldur. Þessar niður- stöður sýndu, að unnt reyndist að skýra aflasveiflur af náttúrunnar völdum. Fiskleysistímabil fyrri alda hafa sennilega átt rót sína að rekja til þess, að klak hefur brugðizt ár eftir ár og engir sterkir árgangar því komizt upp til að auka og endurnýja stofninn. Honum hefur því hrakað ár frá ári, unz ýmis skilyrði í sjónum urðu hagstæð vexti og viðgangi fiskseiða, þannig að stexkur árgangur gæti vaxið upp og dafnað. Þá hafa aldursákvarðanir verið notaðar til að fylgjast með áhrifum veiðanna á fiskstofna. Hugsurn okkur t. d., að í ár hafi veiðzt 50 þús. fiskar af árganginum frá 1965, þ. e. sjö ára gömlum fiski, en í fyrra hafi af sama árgangi veiðzt helmingi fleiri eða 100 þús. fiskar. Ef sóknin í stofninn hefur verið sú sama bæði árin, gel’ur hlutfallið 50:100 til kynna, hve stór skörð hafa verið höggvin í þennan árgang frá ári til árs,.og liggur þá beint við að álykta, að á næsta ári myndi aflinn að óbreyttri sókn verða 25 þús. liskar. Stærð árgangsins er síðan unnt að finna út frá þessum hlutföllum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.