Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1972, Side 41

Andvari - 01.01.1972, Side 41
ANDVARI UPPELDI OG MENNTUN HELLENA 39 Óhætt mun því vera að fullyrða, að uppeldis- og fræðslumál í einhverri mynd séu jafngömul mannkyninu, þó að vandinn hafi að vísu verið með ýmsum hætti á ólíkum tímum og við ólíkar aðstæður. Grikkir mega teljast höfundar uppeldisfræðinnar sem vísindagreinar. Nægir í því sambandi að nefna nöfn þeirra Platóns og Aristotelesar. Tilgangurinn með eftirfarandi ritgerð er samt ekki fyrst og fremst sá að lýsa skoðunum þeirra og brautryðjendastarfi á þessu sviði. Fyrir höfundi vakir að bregða upp nokkrum myndum úr fræðslustarfinu sjálfu og gera nokkra grein fyrir markmiðum }>ess. II, Aþeningar og lóníumenn, þ. e. Grikkir, sem byggðu vesturströnd Litlu-Asíu °g evjarnar þar í grennd, voru kaupmenn miklir. Því hefði mátt ætla, að menntun þeirra hefði að einhverju leyti a. m. k. verið sniðin eftir þessum sérstöku þörfum. Því fór þó fjarri, að svo væri. Að dómi Hellena var menntun fyrst og fremst iólgin í mótun skapgerðar og smekks annars vegar og hins vegar alhliða þjálfun líkamlegra og andlegra hæfileika. í liinum ’fornu menningarþjóðfélögum kornu þrælar að verulegu leyti í stað véla vorra daga. Af þessum toga hefur verið runnin rótgróin fyrirlitning æðri stétt- anna á líkamlegri vinnu, já, yfirleitt á öllum störfum, sem miðuðu að fjáröflun. Af þessu leiddi, að hvers konar hagnýt menntun var með öllu vanrækt í grískum skólum, enda vart á hana minnzt í ritum þeirra höfunda, sem um uppeldismál fjölluðu. Hellenar voru nær undantekningarlaust þeirrar skoðunar, að handiðnir og önnur kyrrsetustörf væru fyrir neðan virðingu frjálsborinna manna og því fyrir- litleg. Sagnaritarinn Herodotos kveður svo að orði (II. 167), að þeir hafi aðhyllzt þessa skoðun fyrir áhrif nágrannaþjóða sinna, er allar hafi verið með þessu iTiarki brenndar. Hvers konar fjáröflun, sem fólgin var í því að hafa fé út úr öðrum, var að þeirra dómi kauðaleg og niðurlægjandi. Þess vegna bökuðu sófist- arnir eða „vizkukennararnir" svonefndu sér fyrirlitningu margra góðra manna, af því að þeir tóku fé fyrir kennslu sína. Eins og áður var á drepið, byggðist atvinnurekstur á þrælahaldi. Fyrir bragðið gat stór hluti frjálsborinna manna varið miklurn tíma til íþróttaiðkana, til að njóta ýmiss konar lista og til rökræðna um ýmiss konar andleg viðfangsefni. I grísku borgríkjunum urðu menn líka að vera lausir við brauðstrit, ef þeir áttu að geta neytt borgaralegra réttinda sinna og innt af hendi s’kyldur sínar við samfélagið, þ. e. borgríkið. Þegar lýðræðið stóð með mestum blóma í Aþenu, var borgurum þar greitt dagkaup fyrir að starfa í kviðdómum og á þjóðfundum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.