Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 86
84 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVAHI hamingjusamari konu en þegar ég heimsótti hana nýgifta í Hafnarfirði og hún fylgdi mér gangandi að Vífilsstöðum. Hún dó að fyrsta barni þeirra Skúla, og var það mér mikill harmur. Eftir Guðfinnu man ég það helzt frá þessum vetri, að hún skrifaði ágæta stíla, og það mat ég mest við nemendur mína. Svo er mér skýrt í minni, er hún kom til prófs. Ég hafði þá í fyrsta sinn haltrað að þinghúsinu og beið þar við glugga móti vestri, er hún kom fyrst nemendanna vestan frá brúnni yfir Mýrará, for- kunnar vel búin að mér fannst. Raunverulega bafði ég ekki veitt því athygli fyrr, að hún var fullorðin stúlka. Sumarið eftir vann ég að búi föður míns, er þá sat á Alþingi. Eftir það lagði ég upp í mína ævintýraför. Ég Var í Reykjavík um veturinn sem óreglulegur nemandi í kennaraskólanum og háskólanum í íslenzkum fræðum hjá þeim nöfn- unum Sigurði Guðmundssyni og Sigurði Nordal, sem kom að háskólanum þá um haustið. Eftir það fékk ég utanfararstyrk kennara út á ágæt meðmæli kennara minna og tók unnustu rnína, Helgu Kristjánsdóttur, með mér til Danmerkur. Að árinu loknu fengum við bæði styrk úr sáttmálasjóði til framhaldandi náms- dvalar annað ár. Þetta voru mikil hamingjuár, þó að sumt væri líka erfitt. Vorið 1921 'hélt ég svo einn heim til íslands. Helga, sem þá var orðin eiginkona rrin, fór til Englands til að Ijúka enskunámi og kom ekki heim fyrr en árið eftir. Ég endurreisti skólann á Breiðumýri haustið 1921 og fékk Konráð Erlendsson mér til aðstoðar við kennsluna. En Guðfinnu fékk ég til að kenna söng. Hún hafði þá farið svipaða leið og ég til náms, utan troðinna slóða, en leitað til þeirra kennara, er hún hugði bezta, stundað tónlistarnám hjá Sigfúsi Einarssyni tónskáldi og fengið þar mikla viðurkenningu fyrir nám sitt. En jafnframt kennslu sinni sótti hún nú öðru sinni til mín kennslu í íslenzku. Ég vil taka það fram, að sú íslenzka, sem ég kenndi á þessum árum, var önnur námsgrein en nú er kcnnd í skólurn og kölluð þessu naifni. Ég get varla talið, að ég hafi kennt stafsetningu, og málfræði kenndi ég elcki heldur nema lítið, vegna þess að ég taldi slíka kénnslu mjög gildislitla. Hins vegar reyndi ég að leggja alúð við að kenna nemendum að skilja málið og nota það. Þessu vildi ég ná með því að lesa með þeim nokkuð af því, sem mér fannst hafa verið bezt sagt á 19. og 20. öld á ís- lenzkri tungu, og fá þá til að gera grein fyrir því, sem þeir höfðu heyrt og séð og skilið, í töluðu og einkum rituðu máli. Líklega mundu kennarar nú heldur fá einhverja hugmynd urn þessa kennslu rnína, ef ég kallaði hana kennslu í bók- menntasogu. 19...aldar.og stílagerð fremur en kalla hana kennslu í íslenzku. Þarsem éghafðiannan kennara mér til aðstoðr þennan vetur, var mér kennslu- starfið sjálft létt. Heimilisstjórnin var líka lítil, því að nemendurnir voru eigi néma urn tuttugu, og svo hafði ég fengið sjálfstæða og ágæta ráðskonu. Til þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.