Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1972, Blaðsíða 29
INDRIÐI G. ÞORSTEINSSON: Lunginn úr jörpum kerruhesti Þær stóðu þar sem heitt vatnið kom undan klapparhorninu og gufan fór rök- um lingrum um andlit þeirra í haustnepjunni, unz augnabrúnir þeirra sýndust grarri og vaxtarmeiri en ella. Þær virtust jafnvel byrjaðar til skeggs á höku og efrivör. Gufunni sló 'frá tveimur kerum úr 'flögugrjóti, sem einhvern tíma höfðu verið hlaðin yfir rennslið úr hvernum til að auðveldara yrði að þvo og skola. Nú ýkti hún allan sýnilegan hárvöxt á þessum gömlu andlitum. Konur komu næst- um daglega að þessari laug, ýmist með þvott sinn á hestum eða þær báru hann a bakinu álútar undir slútandi skýluklútum, bognar undir þyngslum og kringil- fættar. Þær létu sig engu skipta hvort heldur var vetur eða sumar, heldur hogr- uðu daglangt í gufunni og varð ekki kalt fyrr en á heimleið, og þá var of seint að fást um það. Suma daga kom Iþessi stutta manneskja, sem nú talaði upp á gestinn og virt- ist alltaf ganga undir of stórum poka. Þegar ekki var þvottur heimafyrir var hún lánuð í þvott á næstu bæi. Hún minntist þess ekki að liafa fengið hest undir þvott, ef hún minntist þá nokkurs lengur. Og hún lét sig einu gilda stóra pok- ana, sem drógust við jörð. Bak hennar var sterkt og allur líkaminn samanrekinn það sem hann var. Hún treysti á bak sitt. Auk þess biðu hennar nokkrar krónur fvrir þá daga sem hún var lánuð. Það var ekki á hverjum degi sem peningar ' oru í 'boði. Það var svo sem ekki verið að tala um kaup. Þess hafði hún aldrei heyrt getið. Hún þekkti ekkert til verkalýðsfélaga, hvað þá að hún hefði haft spurnir af ellilaunum. Þessar krónur, sem hún fékk, voru eins og sykraðar klein- ur handa börnum. Hún þekkti ekkert til þeirra flóknu atriða, sem menn voru smam saman að fella í skorður til varnar smælingjunum. Og ekki leit hún á sig sem einn af þeim. Hún leit enganveginn á sig. I lún lifði án þess tilfinningalífs annarra gamalla kvenna, sem stundum söknuðu þess eins að hafa ekki fallið Iram á hrífuna eða fjósmeisinn, þegar þær gátu ekki lengur farið í laug og voru yfirleitt ekki orðnar til neins. Nú var hún í þvottaláni hjá Mýrarhúsa-Jóni. Og hún hafði ekki vitað fyrr en yrt var á hana utan úr gufunni. Göngukonan hafði sýnilega lagt leið sína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.