Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1972, Síða 110

Andvari - 01.01.1972, Síða 110
108 ERIC LINKLATER ANDVARI unni er lýsing á atburði á eynni Mön, sem virðist rangt tímasett, og mest af lienni er greinilega skáldskapur. Svo er sa^t, að Sigtiyggur sneri aftur til Dyl l- innar og 'sagði móður sinni frá samþykki Sigurðar að ganga í bandalag. Varð hún þá glöð við, cn kvað þau þurla meira lið. Við eyna Mön sagði bún vera vík- inga tvo, hina mestu ógnvalda, er nefndust Ospakur og Bróðir og hefðu þrjátíu skipa flota. Skyldi Sigtryggur fara þangað og beita öllum sínum fortöhnn til að tiyggja sér liðveizlu þeirra. Samkvæmt sögunni hlýðir Sigtryggur móður sinni og býður Bróður sömu boð og ,dugað höfðu ihonum í Orkneyjum. Hann býður nefnilega Bróður konungdóm á írlandi og að gifta honum Kormlöðu, en Sigurði má hann ekki segja frá þessum samningi. Auðvitað er þetta tilbúningur sögumannsins, og traustið á frásögn- inni bregZt aftur, þegar sagt er !frá deilu Bróður og Óspaks og Óspakur neitar að fara með styrjöld á hendur Brjáni, „því að hann kvaðst eigi vilja berjast í móti svo góðum konungi". Frægar dygðir andstæðings voru ekki líklegar til að tefja víking frá bardaga, en rökstudd ástæða til deilu finnjst, ef deilunni er frestað nokkrar vikur, það er að segja, þar til Sigurður kemur flota sínum til Manar til að ganga frá undirbúningi fyrir árásina. Eyjan var eðlileg miðstöð, þaðan sem lagt yrði til atlögu, og Sigurður þekkti 'hana vel. Það má auk heldur vera, að Mön hafi verið ákveðinn samkomustaður fyrir alla vesturheims útlendinga. En frá jólaveizlu Sigurðar og til þess, er hann nálgaðist írlamd'sströnd, hafði óhapp gerzt, sem breytti öllum aðstæðum gróft og slysalega, ef sú tilgáta er tekin gild, að Sveinn tjúguskegg hafi staðið á ibak við aðgerðirnar. Sveinn var nú dauður. Það kann því að vera, að Sigurður hafi fundið fyrir mikið sundurlyndi, jægar hann kom til Manar. Ef til vill voru jiar menn, sem búið höfðu sig til orrustu og voru enn reiðubúnir að berjast, en aðrir gætnari, sem ekki var lengur unnt að líta á sem hluttakendur í mikilli hernaðaráætlun, en höfðu dregizt niður í ævintýramennsku eina. Óspakur var einn hinna gætnu og fór frá sameinuðum flota með tíu skip, en skildi Bróður eftir með tuttugu. Sagt er, að Bróðir hefði verið maður kriátinn, en snúizt til heiðins siðar. Áður en kom til orrustu, varð af fra hálfu meiri háítar samdráttur í liði Brjáns konungs. Hann hafði stefnt til Dyflinnar liði sínu frá Munster, bandamönnum frá Suður-Connaught og her undir stjórn Maelsechlainn konungs í Tara. Menn Maelsechlainn tóku þó ekki }>átt í orrujstu, enda þ>ótt sagt sé í írskum annálum, að vinátta væri með þessum tveimur konungum. Samt sem áður kann þar að hafa gætt afbrýði, því að Maelsechlainn bafði áður verið viðurkenndur yfirkon- ungur. Þegar honum varð ljóst, að írland var í minni hættu eftir dauða Sveins tjúguskeggs, kann hann að liafa litið svo á, að hann væri ekki tilneyddur æru sinnar vegna að taka þátt í orrustu, sem mundi hafa litlar afleiðingar aðrar en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.