Andvari - 01.01.1907, Page 7
Páll jakob Briem
— svo hjet hann fullu nafni, — var fæddur á Espi-
hóli í Eyjafirði 18. oktbr. 1856, og voru þau tvíburar,
hann og Elín, seni nú er gipt Stefáni Jónssyni verzl-
unarstjóra á Sauðárkrók. Foreldrar hans voru Eggert
Briem þáverandi sýslumaður í EyjaQarðarsýslu og
kona hans Ingibjörg Eiríksdóttir. Eggert sýslumaður
var sonur Gunnlaugs sýslumanns Briems í Eyjafjarðar-
sýslu og konu hans Valgerðar Áx-nadóttur, systur Páls
í-ektoi's Árnasonar orðabókai’höfundar, og síra Jakolxs
í Gaulvei’jabæ, og mun Páll liafa boiáð nafn þessai'a
tveggja ömmuhræði'a sinna. Gunnlaugur sýslumaður
a(i Páls og Eggei-t lögmaður Ólafsson voru að öðr-
um og þriðja, þaðan er Eggerts nafnið komið inn í
Briemsættina. Móðir Gunnlaugs var Sigríður Jóns-
dóttir pi-ests frá Gilsbakka og er six ætt alkunn.
Móðir Páls var dóttir Eii'íks Svei'i'issonar, er síðasl
var sýslumaður í Rangárvallasýslu (j- 1843); var Ei-
í’íkur sýslumaður gáíaður og vel látinn maður. Egg-
ert sýslumaður Briem var orðlagður gáfumaður, og
talinn með beztu lagamönnum þessa lands á sinni
tíð, og xneðal hinna frjálslyndustu og vitrustu valds-
manna. Ivona hans var og hin merkasta kona. I’au
lijón áttu jafnan lieldur þröngt i húi, enda liöfðu þau
fjölskyldu mikla fram að færa, því þau eignuðusl
alls 19 börn; þar af komust 13 upp, þar á meðal 8
synir, senx ílestir urðu og eru þjóðkunnir. Höfðu þau
Andvarl XXXII. 1