Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 9

Andvari - 01.01.1907, Síða 9
Páll Jakob Briem. 3 ingsel'ni. Það er ótítt, eða var þá, að lögfræðisstúd- entar, kæraust í náin kynni við prófessora sína við háskólann, því ilestir notuðu ieiðbeinanda, en hirtu litið um fyrirlestra eða yíirheyrslur prófessoranna; en að Páll hafi líka rækt þá, má meðal annars sjá af því, að liann komst í náin kynni við prófessor Goos, síðar eitt skeið íslandsráðgjafa, sem þá var lielzli kennari í lögum við háskólann, og talinn er meðai merkustu lögfræðinga Dana. Þann 7. júní 1883 tók Páll embættispróf í lögum og fjekk 2. eink- unn, (skorti aðeins laud í einni fræðigrein til fyrstu einkunnar), og fór þá samsumars út til íslands og var skrifari á alþingi það sumar. Að áeggjan próf. Goos og með styrk, er hann hafði útvegað Páli, sigldi hann aptur um haustið, til þess að búa sig undir próf á ný. Það leysti hann af hendi næsta sumar 5. júní 1884 með góðri fyrslu einkunn. Að því Ioknu varð hann fulltrúi hjá yíir- rjettarmálafærslumanni Conradsen, en hafði að öðru leyti lítið að starfa. Um þessar mundir voru deilur miklar milli íslenzkra námsmanna í Höfn, deilur sem að ýmsu leyti voru áframhald ai' sundurlyndi og deilum sömu manna á milli í skóla, og þá höfðu mjög Iosað um samheldni og bræðralag pilta á milli. Þó nú þessar deilur væru hvorki merkilegar að upp- runa eða efni, þá voru þær þó um þetta leyti mjög liarðar, og sóttar af miklu kappi og æskufjöri al' heggja hálfu. Þeir Páll og Finnur, sem enn bjuggu saman, þá báðir kandidatar, veturinn 1884—85, voru aðalforingjar annars lloltksins, og var því opt gest- kvæmt þá um veturinn í híbýlum þeirra í Fjólu- stræti af fylgismönnum þeirra. Var því lítt næðisamt fyrir þá að gefa sig við vísindalegum iðkunum, sem þeir þó báðir ætluðu að fást við. Þó þýddi Páll um veturinn »Dýravininn« 1. hefti, og samdi ritgjörð um Grágás, sem kom út í Tímariti bókmenntafjelagsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.