Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 14

Andvari - 01.01.1907, Page 14
8 Páll Jakob Briem. mönnum; það var frá upphafi bert, að ekkert sam- komulag gat orðið milli »miðlunarmanna« og »hinna tryggu leVfa«, en svo nefndu þeir Skúli sig og sína flokksmenn. I3eir höfðu meiri hluta í Nd. og beittu valdi sínu fast, svo að miðlunarmenn voru í fáar nefndir kosnir. Páll var auðvitað mest útilokaður, ekki kosinn í nefnd í neinu stórmáli, og framsögu- maður að eins í einu smámáli. Þetta jók mjög á úlfúðina og kom hún einkum í Ijós við umræðurnar um stjórnarskrármálið. Urðu ræður manna í því svo persónulegar og nærgöngular, að til óvirðingar var fyrir þingið, og liafa aldrei síðan orðið aðrar eins, ekki einu sinni á hinum síðustu og verstu tím- um. Því verður alls elcki neitað, að Páll Br. átti að nokkru leyti upptökin, en svörin, sem til hans tjellu, voru aptur harla óvægin og ósanngjörn; mátti heita, að allur þingheimur væri í æsingi um sumarið. Stjórnarskrármálinu laulc svo, að það var fellt í Ed., og var það kennt P. Br. og fylgismönnum hans, því að þeir hefðu í þingbyrjun gjört samtök við hina konungkjörnu um kosningu lil Ed. er tryggðu þessi úrslit, og var það ekki tilhæfulaust. Árin 1887 og 1889 var Páll kosinn annar end- urskoðandi landsreikninganna. Án þess að nokkru leyti að kasta steini á þá menn, sem fyr eða síðar hafa haft þennan starfa á hendi, þori jeg að fullyrða, að aldrei hefur verið eins ýtarleg endurskoðun og eins samkvæm stjórnarskránni sem þá, og hún var nær eingöngu verk Páls, um það er mjer persónu- lega kunnugt. Arnarstapaumboð var þá komið í hina mestu óreiðu eptir undanfarandi hallærisár og misjafna umboðsmennsku, hann tók sig því til og rannsakaði það mál allt frá rótum, og er áliL hans um það heil ritgjörð, bæði fróðleg og skarplega rituð. Þó að Páll Br. talaði opt á þingi, og það langt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.