Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 15
Páll Jakob Brieni.
9
þá var hann enginn ræðusnillingur;honum var mjögstirt
um mál, og urðu því ræður hans fremur óáheyrilegar..
Nokkuð lagaðist þetta með aldrinum, en ræðumaður
varð hann aldrei; en ef hann talaði um áhugamál sín
án þess þó að komast i hita, þá gætti þessa lítið, og
er mjer í því efni í minni gullfalleg ræða, sem hann
hjelt, þegar Ræktunarfjelag Norðurlands var stofnað
á Akureyri.
Þingið 1891 var hið síðasta á kjörtímabilinu, og
áttu nýjar kosningar að fara lram haustið 1892.
Páll Br. gaf þá ekki kost á sjer til þingsetu, og er
þó enginn vaíi á því, að hann hefði náð kosningu i
Rangárvallasýslu, þar sem hann var orðinn sýslu-
maður, hafði fengið veitingu fyrir henni 21. júnf
1890. Hann hreytti óefað mjög hyggilega i því,
hann var þá í noklcurs konar hanni hjá þjóðinni, og
eptir því, sem kosningar fóru, eru lílil likindi til, að
hann hefði getað heitt sjer nokkuð til muna á þingi,.
en þinginu var hins vegar mikil eptirsjá í öðrum
eins starfsmanni og vitmanni sem hann var.
Þessi ár 1887—1890, sem P. Br. var í Reykjavík
fjekkst hann mikið við ritstörf. Endurskoðun lands-
reikninganna tók mikinn tíma fyrir honuin;
ýmsar ritgjörðir skrifaði liann þá i Andvara svo'
sem »um frelsi og rjett kvenna«, æfisögu Sig. Guð-
muudssonar málara, um fátækra- og skattamál og
stjórnarskrármálið; svo skrifaði liann og á þeim ár-
um margar greinar í Þjóðólf, og var ritstjóri lians
um tíma í veikindum ritstjórans Þorleifs Jónssonaiv
Þessar greinar voru ýmislegs efnis, um lieyásetning
(margar greinar), um vinnumennsku og lausamennsku,
og þar að auki ótal nafnlausar greinar. Má af þessu
í'áða, að liann hafi eigi gefið sig mikið við ýms-
um störfum, sem málfærslumenn nú einkum gefa sig
við. En þess ber að gæta, að þá tíðkuðust eigl