Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 16

Andvari - 01.01.1907, Síða 16
10 Páll Jakob Briem. ýins störf, seni nú er orðið algengt, að þeir liaíi á hendi, svo sem lóðasölu, húsasölu og þess háttar. Hið eina starf, sem málfærslumenn þá höfðu á liendi auk málfærslu, var innheimta skulda, en við það vildi hann eigi fást, og vísaði venjulega frá sjer, ef leitað \'ai' til hans í því skyni. Hann vísaði jafnvel frá sjer málum, sem ilutt voru fyrir bæjarþinginu, og var því í orðsins fyllsta skilningi einungis yfirrjettar- málafœrslumaður. Rangárvallasýslu þjónaði Páll Br. í liðug 4 ár, eða þangað til hann tók við amtmannsembættinu norðan og austan í nóvemberlok 1894, en veitingu hafði liann fengið fyrir því 12. sept. s. á. Sýslu- mannsembættinu gegndi liann með alúð og samvizku- semi, en um leið röggsamlega. Hann komst fyrir heilt þjófaíjelag, sem í mörg ár hafði stolið reka af fjöru undir Eyjafjöllum, og varð úr því mjög um- fangsmikið salcamál; sá orðrómur komst á lopt, að sýslumaður hefði beitl mikilli liörku og ómannúð við sakborninga í máli þessu, og notuðu fornir póli- tískir andslæðingar hans þennan orðróm til þess að ófrægja liann á ýmsan liátt, en í landsyfirrjettardóm- inum er þess getið, »að það sjáist ekki af skjölum málsins, að kærur þessar (um ólöglega hörku) hafi við nokkur rök að styðjast«. Á þessuin árum var Páll formaður kaupfjelags þar eystra, og í öllu leið- togi bænda í ýmsum framkvæmdum. Fyrsl var liann í húsmennsku í Odda, en síðustu árin hjó hann i Árbæ í Holtum. Á þessum árum mun hann lítið eða alls ekkert hafa fengizt við ritstörf. þegar Páll Br. tók við amtmannsembættinu var liann læplega fertugur, og því á hezta aldri. Hann settist í það embætti, er margir af merkustu mönn- um þjóðarinnar höfðu í setið; það var því mikil upp- hvatning fyrir hann að feta í fótspor þeirra; forsjónin hagaði því svo, að liann varð hinn síðasti amtmaður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.