Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 25

Andvari - 01.01.1907, Page 25
Páll Jakob Briem. 19 lirðingum sent áskorun -út til blaðamanna að hætta persónulegum illdeilum og skömmum í blöðunum, og bafði það furðu mikinn árangur. Þessar tilraunir til að koma á friði í landinu voru spottaðar af mörg- um, og ýmsar illgjarnar getur leiddar að ástæðunum fyrir þessum tilraunum hans. En það er sannast að segja, að hann átti allt annað skilið fyrir þessar frið- arræður sínar en ákúrur eða getsakir. — Sumarið 1902 áttu almennar kosningar til alþingis að fara fram, vegna stjórnarskrármálsins, er samþykkt hafði verið á næsta þingi á undan 1901. Eptir fyrnefndu kon- ungsbrjefi átli þjóð og þing að velja um frumvarpið frá 1901 eða annað frumvarp, er stjórnin ætlaði að leggja fyrir, en eptir því átli ráðherra fyrir hin sjerstöku málefni landsins að vera búsettur í landinu sjálfu. Öll þjóðin svo að segja undantekningarlaust lineigðist að hinu síðara frumvarpi, og hefði því mátt búast við æsingalitlum kosningum, en því fór fjarri; tortryggnin var orðin svo mikil, að báðir flokkar hugðu hvor um sig, að hinn sæti á svikráðum við þjóðina, auk þess var þá og um völdin að tefla. Báðir flokkar buðu því fram þingmannaefni þar, sem nokkur von var um sigur. Þótt P. Br. stæði eða segðist standa utan flokka, þá var hann þó almennt talinn í »framsóknarflokknum«, en svo nefndi sig þá hinn valtýski flokkur, þess vegna var engin von til, að hann næði kosningu í Eyjaíjarðarsýslu, þar sem hann var kunnugastur, því þar var eindregið heima- stjórnarkjördæmi. Hann leitaði því ekki til kosninga þar, lieldur í Húnavatnssýslu. Þar stóðu flokkarnir nokkuð jafnt hvor gegn öðrum. Svo fóru leikar, að hann náði eigi kosningu, enda hal'ði verið beitt gegn honum miklum og að ýmsu leyti ósanngjörnum and- róðri, eins og þá var reyndar gjört af beggja flokka hálfu við ýmsa. Ræða hans á kjörfundi hafði held- ur ekki verið sem heppilegust, og bætti að minnsta 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.