Andvari - 01.01.1907, Qupperneq 34
28 Af suðurgöngu
an þorpið og var ein af suður-hliðlækjum Elfunnar.
Þar voru reistir um 20 stólpar háir mjög, og stóðu
nú flestallir á þurru; var mér sagt, að ekki mundi
stoða annað, því að hún yrði svo stór á vorum, að
varla héldist brú á; er það svo um flesta læki Þýzka-
lands, þar eð þeir hafa svo mikinn aðdraganda; er
því liollast, að þeir séu ekki svo þéttir sem á Islandi.
Varð mér annars af slíkum kostnaði, sem þarf að
hafa fyrir einni brú, auðskilið, livað ómögulegt væri
að koma brúm á öll vötnin á Islandi, því að allir
kraftar landsins í fé og mannaila hrykkju ekki til að
reisa eður viðhalda 3 eða 4 hrúm yfir slæi'stu vötn-
in hjá oss, hvar við bælist, að margoft á einni nóttu
ekkert sézt eftir af því, sem gei't var. Sá ég þar upp
á mörg dæmi síðai', hversu örðugt veitir, enda heilum
ríkjakröftum með allskonar tilfæringum, að ráða við
eitt fljót, — lialda því innan í'éttra takmarka og hafa
lirýr á. Er þar fyrst að koma vel fyrir undirstöðu
þeirra svo djúpt, að vatnið nái ekki að gi'afa undan;
verður til þess að kljúfa fljótin með sniðstíflum, svo
að alt vatnið liggi í öðrurn helmingi farvegsins með-
an verið er að hlaða stólpana í hinurn; er og ætíð
valinn til slíks sá tími, sem minst plagar að vera í
íljótinu. Stundum má og létta á vatnsmegninu með
því að gjöra nokkrum Iiluta þess á meðan annan
farveg. Verður helzt að velja lil brúa það svið,
hvar straumurinn hefir minstan kraft og brciðast fer],
og verða þó þrengslin ærin, þegar brúin er komin á
og stólparnir allir hafa nxi svo mikið sem þeim svar-
ar þrengt farveginn. Er því ætið harður straumur
milli þeirra og miklum mun lxærra fyrir ofan en neð-
an; liggur allur sá vatnsþungi á brixnni og er henni
ætíð lokið, ef vatnið nær að taka svo hátt, að hog-
arnir fari í kaf; mega menn síðan dýrt borga, ef
alls þessa er ekki fyllilega gætt við brúarsmíði.
Það var héðan frá Wúrzen, senx lið þýzkra tók