Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 37

Andvari - 01.01.1907, Page 37
Tómasar Sæmundssonar. 31 vegurinn upp með lienni að sunnan. Liggur Meissen, staður með 9000 íbúum, er við komum næst til, á suðurbakka hennar, og áðum við þar langan tíma. Er staður þessi lielzt markverður vegna tveggja hluta.dómkirkjunnar ogporcelains-verksmiðjufsinnar], sem bezt er á Þýzkalandi, og kannske á livergi sinn líka. Dómkirkjan er stór og bygð á gotneskan bátt, liggur hún uppi á hamri og sér maður bæinn þaðan ilatan undir fótum sér. Hún liefir ýmislegt merki- legt inni að halda. Fórum við líka efst upp í turn hennar og er þaðan víðsýni mikið, — má þaðan vel sjá Dresden. Porcelainssmiðjan er sem kirkjan stór hygging og fornfáleg; stóð upp af henni reykjar- mökkurinn á ótal stöðum; erfiða þar alt að þrjú hundruð manns. Porcelains-föt og spilkómur þeklcja allir, því að það eru liin algengustu og þokkalegustu matarílát og borðáhöld; bændur brúka það eins og kongar, og tekur þeim ekkerl fram nema silfur- og gullker, sem enda kongunum verða of kostnaðarsöm. Eru ei nema 100 ár síðan porcelains-smíði var upp- fundin í Evrópu og skeði það í Meissen1; höfðu Kína- búar og Japángar fundið upp á því löngu áður, en haldið heimullegri aðferðinni. Vildu Saxar einnig gera það, en þeim tókst það ekki lengi; þess vegna eru [nú] í llestum löndum porcelains-verksmiðjur, er til þeirra allvíða mjög vandað, enda útheimta þær mikinn kostnað og margvísleg handaverk og kunnáttu. Eru lil þess valdar hinar beztu leirtegundir; úr hin- um grófari eru gerðir veggja- og þaksteinar, leirbrús- ar og skálar, tóbakspípur o. 11. Er leirinn fyrst hreinsaður svo vel sem má; þar eftir bakaður og malaður svo smátt sem hveiti, þá er hlandað saman þar við gler- og gipstegundum, sem eins eru brendar 1) í frumritinu stendur »Dresden«, en það mun eiga að vera »Meis- sen«, enda virðist það, livernig liér er að orði koniist (»skeði það og i . J)r.«) benda á að bæjarnafnið sé misskrifað.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.