Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 55

Andvari - 01.01.1907, Page 55
49 Tómasar Sæmundssonan kveðinn var næturstaður mitt niðri í dalnum; er hann lítill bær og laglegur og fagurl í kringumhann; hefir hann íyrst aukist á síðustu árum, sér í lagi al' því að Prússakongur hefir gert sér það að venju að l'ara þangað á hverju sumri sem í nokkurskonar dular- búningi (incognito) og dvelja þar nokkrar vikur lil heilsubótar sér. Uppruni hér til er sá, að hér eru lreilsu- brunnar og námuvatn eða hverar; en það er siður um alt Þýzkaland og í flestum siðuðum löndum, að þeir ríku safnast á slíka staði tímakorn á snmrnm, annaðhvorl til heilsubótar eður skemtunar eður livors- tveggja; er alt svo lagað á slílcum stöðum, að þeir megi njóta sem fullkomnastrar ánægju og áliyggju- minstrar. Eru slíkir staðir svo hundruðum skiftir á Þýzkalandi einu og eru meðal þeirra nafnkendastir Töplitz og Karlsbad, er báðir liggja í þessum liéruð- um. Hið fyrsta er við hvern slíkan stað, að þar séu hverar og er því landseðlið jafnan jarðeldslegt; þar næst að vötnin, sem í hverum þessum eru, séu orð- in nafnfræg fyrir sinn lækningar- og heilnæmiskraft. — Til að draga hina gestina, sem koma til skemt- unar sér, stoðar sér í lagi landslagsins fegurð. — Töplitz liefir hvortveggja, heilnæmisbrunna og fegurð til að l)era, og lifir bær þessi næstum eingöngu á þeim, sem sækja þangað laugarnar; sér og varla önn- ur hús hér en herbergi fyrir slíka aðkomnmenn; leizl mér og fólkið svo blítt, vingjarnlegt og líílegt, að mér fanst ég aldrei fyrri hafa komið í slíkan hóp. Sýndist mér á öllu ég á einurn degi hafa færst ærið langt suður eftir og hér vera komið ærið af þeim tilfinnunar-hita, er ég hafði heyrt, að væri einltenni þeirra landa, sem liggja nær sólunni(!) og livars/a'/n- ingurinn er aftur þcim mun minni orðinn. Gera og trúarbrögöin mikið lil að laga þjóðirnar, og var ég nú liið fyrsta kvöld í alkaþólsku landi. Ég fór strax að láta sýna mér laugarnar í bænum; voru það ærið Andvari XXXII. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.