Andvari - 01.01.1907, Page 57
Tómasar Sæmundssonar.
51
við fengið nýjan samferðamann, barón nokkurn Eicli-
stádt, snillihússmið [arkitekt?] frá Berlín, er ætlaði
1‘rá Prag að heimsækja bróður sinn, lækniðkara í
Wiirzburg. Talaði hann vel pólsku og gat þvi af
keyrslumanni okkar haft sögur um alt, sem okkur
fýsti að vita og liann gat úr leyst, en það var nú,
eins og hann bar utan á sér, býsna fátt. Pólska og
bömiska eru svo lík mál, að sá sem annað hefir lært
skilur liitt að mestu, er hann heyrir það talað, án
þess hann haíi það lært. Er pólska miklu fallegri á
að heyra og lætur yfrið fagurt og lipurlega [i eyra];
heyra þau bæði, senr kunnugt er, lil þess hölúðílokks
tungumála, sem kölluð eru hin slavisku, og er rúss-
neskan ein þar á meðal; eru mál þessi töluð i aust-
urhluta Evrópu og er það hinn þriðji höfuðflokkur
mála, sem mest er útbreiddur um lönd í Norðurálf-
unni, þó þau séu öðrum innbúum hennar harla ó-
kunn. Til liinna beggja má telja þau þýzk-íslenzku,
senr töluð eru í norðurhluta [álfunnar] og þau senr
konrin eru úr latínu í útsuðurlöndunum, eru þau
þá aftur innbyrðis skyldari err lrinn þriðji flokkurinn,
senr fyrst var talinn. Rétt fyrir austan Töplitz ligg-
ur í dalnunr einstakt fjall, senr Hallarfjall .(Schloss-
bergj heitir, og er það sér í lagi merkilegt af því, að
upp á því stendur gönrul niðurfallin lröll eða ridd-
araborg (Dobrowskahorn) frá tínrunr musterisriddar-
anna. Slíltar borgir eru víða að frnna unr Þýzka-
land og líka annarstaðar; gefa þær landinu einskon-
ar forneskjusvip og eru dýrmætt fortíðarnrinni. Þær
stairda ætíð upp á lræslu gnýpum, hvar helzt sjá
nregi langt í burtu til allra hliða, og voru þær að-
setur lrinna voldugu á miðöld; voru þá þvílíkar ó-
eirðatíðir, að lretra var að geta séð, hvað gerðist i
nálægunr héruðunr svo hafa nrætti viðbúnað, áður
ílokkar færu að, og líka reið á að velja helzt þá staði
til aðseturs, er örðugir væru að sækja, en góðir til
4*