Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1907, Page 66

Andvari - 01.01.1907, Page 66
60 Afsuðurgöngu unnaru1 og helzt því við af sjálfviljugum ölmusum og eiguni þeim, er þannig safnaðar yrðu, og að öllu mjög sparlega. Slíkar nunnur veita aðhjúkrun kvennkyns- sjúklingum, og eru því ei þarflausar; í stiftun þessari var því sjúkrahús, meðalalnis og annað þar að lút- andi. Halda nunnurnar þar vörð til skiftis, hver sína stund, nema á hinum almennu hæna- og möt- unartímum. Öll voru göng klaustursins frá efsta til ueðsta sett mcð krossmörkum og heilagra píslarvotta hílætum, sem gerðu harla dauíleg áhrif. Hver nunna átti sér litla kompu og var ekkert lauslegt [þar] nema einföld sæng, borð, eitt krossmark svartlitað og kannske einhver málverk. Borðstofan var eins prýðislaus; borð og Lekkir, borðbúnaður, diskar og könnur og skeiðar úr tré, knífar og gallar með tré- sköftum; maturinn var og þar eftir, kálmeti og slíkl; var allur maturinn réttur þangað úr eldhúsi gegnum holu í veggnum. Kirkjan var viðhafnarmest, enda var hún mest brúkuð; var þangað safnast lil bæna á ákveðnum dagstundum. Ekki hlotnaðist okkur að sjá neinar fleiri af nunnunum en þessa, og hafa þær verið látnar vikja á afvikinn stað áður. Sjúklingar og fátæklingar, sem urðu á vegi okkar í göngunum, veittu mjög djúpa lotningu nunnunni, sem með okk- ur var, eins og hún væri fullkomnari vera, og kystu á hönd hennar og klæði. Við spurðum hana, hvort hana aldrei langaði til að ganga út sér lil skemtun- ar og sjá þetta inndæla land, er nú hlasti svo fagur- lega við gluggunum, hinu megin fljótsins; synjaði hún þess; sagðist ekki hafa komið út í 22 ár, síðan lnin kom hér inn, enda væri til þess enginn tími, og varla einu sinni til að matast eða sofa; laldi hún þá 1) Elísabetar-regliirnar eru tvær, önnur stofnuð af Angelu frá Corbara (f 1435), en liin miklu yngri, stofnuð 1842. Pær eru báðar liknarstarfs- reglur og hjúkrun sjúkra og umönnun fyrir fátækum aðalverkefni þeirra. llér er auðvitað átt við liina eldri regluna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.