Andvari - 01.01.1907, Side 75
Tómnsar Sæmundssonar.
69
batna nokkuð. Vagn þessi var ofinn úr tágum og
með skúta yfir til að sitja undir; gátu þar að eins
rúmast tveir menn, og sýndist hann lielzt gerður til
aö sofa i, er hann var líka fyllur með strái. Undir
honum voru tvö hjól og einn hestur fyrir; var dreng-
urinn er með vagninum var, rétt viðfeldinn, þó nokk-
uð syljaður. Hafði hann heyrt mikið sagt um Prag,
og luigði sér lieldur golt til að fara þangað í stríðs-
þjónustn, sem ske mundi innan vetrar.
Undir daginn komum við til Stub, og ætlaði fé-
lagi minn elcki að taka móti neinu fyrir flutninginn
á mér, kom mér síðan inn í vertshús eitt, hvar ég
íékk dágott rúm og átti þar og viðfeldnu fólki að
mæla, en kom á fætur aftur undir dagmálin. Var
héðan af töluð þýzka; er þelta lílið þorp og að eins
nokkur liús. Var nú ei annað gerlegra, en halda á-
fram veginn gangandi og taka á herðar mér tjörgur
mínar, er mér var því liægra, sem þær voru að eins
fáein pund. Urðu fáir á vcgi mínum og lielzt bænd-
ur frá nálægum þorpum. Er liér strjálbygt og 2—3
tíma vegur milli hvers þorps, cn hvert þorp er ein
kirkjusókn. Eru allir vegir á Þýzkalandi mældir eftir
þeim tíma, sem þarf til að ganga þá, þegar gengið
er fót fyrir fót; reiknast þá ein míla tveggja tíma
vegur, og ein þingmannaleið yrði eftir því 10 tíma
vegur; en til þess [að] manni ekki miði harðara, má
feta næsla seint, og ef maður gengur nokkuð hraðar,
fer maður þrjá fjórðunga úr mílu á einum klukku-
tírna. Vegur þessi er ekki fjölfarinn; eru því verts-
hús næsta lílilfjörleg; fólkið er náttúrlegra og sveit-
arlegra en þar sem mannuslinn hefir spilt því, gest-
risið og óásælið; það er fátæld og er því all með
góðu verði, sem borgast með peningum. Ég bað í
þorpi einu, í vertshúsi nokkru. um mjólk; var mér
gefið svo rnikið, sem ég vildi, og vildi sá, sem bar,