Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 76

Andvari - 01.01.1907, Blaðsíða 76
70 At suðurgöngu ekkert fyrir taka. Hafði mig það aldrei fyrri hent á slíkum stöðum. Nokkru síðar um daginn fékk ég hjá kolamanni að hreiðra mig á vagni lians; sat ég þar til þess, er við komum til hans hýbýla. Bauð hann mér þá inn og færði kona hans mér þá hlaup eða skyr til að drekka, og var það sama geíið fólkinu að miðdegis- verði út á rúgbrauð, sem molað var niður í skálar. Vildi hvorugt hjóna hafa neitt fyrir beina sinn; sagði konan, að sér þætti nóg launað, ef mér liefði smakk- ast rétturinn. Undir kveldið komst ég lil Klentsch; þaðan er aðeins tveggja tíma vegur til Waldmiinclien, sem liggur á takmörkum Böhmens og Bayerns. Aðskilur löndin nokkurs konar fjallgarður eða ás, sem liggur frá norðri til suðurs, og er hann myrkum skógi vaxinn alt liið efra; liggur Klentsch, sem er lítið þorp, austan í ásnum; er þar fagurt og víðsýni mikið langt austur í Böhmen. Eg ætlaði að vera þar um nótt- ina, en gat ekkert rúm fengið, og liefði orðið að liggja á hálmi, sem breiddur ATar út á gólflnu, eða í langstólum ásamt mörgum öðrum, sem komnir voru, og er örðugt að fá aðra gistingu á þessum svæðum. Vildi þá svo til, að þar var staddur vinnumaður frá Waldmúnchen í bóndavagni, og bauð hann mér að fara með sér þangað um nóttina, sem ég þektist, úr því sem komið var. Hann var hinn hreifasti, en karlmaniilegur og ískyggilegur, enda var komin nótt og þröngan stíg [að faraj gegnum myrkan skóg. Þegar við vorum fyrir skömmu komnir upp brekk- una, varð hús á vegi okkar. Bað hann mig [að] halda við hestinn, meðan hann færi þangað inn, því [að] hann ætti þar kærustu. Heyrði ég og út á veg- inn kæti mikla. Kom liann skömmu síðar [út] til mín; var þá orðinn vel hreifur og bað mig koma jpn og fá mér öl. Gerði ég það, og fór öllum vel til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.