Andvari - 01.01.1907, Page 78
72
AÍ suðurgöngu
ferðamönnum fyrir lnísnæðið sem lieldur hvergi er
venja, hvar drepsóttar-ráðstafanir eru. Þykir ferða-
mönnum, sem kenna sér einskis meins nógu ilt að
verða tálmaðir frá að halda áfram, þótt það enga
fleiri dilka dragi á eftir sér.
Fundust mér þessir 5 dagar, sem ég var þar
innibyrgður, aldrei ætla að taka enda, og veit ég þar
af, livað fangarnir eiga, þó raunar vantaði | mig] ekk-
ert annað en frjálsræðið. I’að fór allvel um mig og
mat gat ég látið kaupa handa mér sem ég vildi og
fyrir allgoll verð, og bækur liafði ég með mér til að
lesa. Að öðru leyli var ég svo óhcppinn, að ég gat
enga skemtun haft af þeim, er voru í húsi með mér,
því að það voru alt böhmiskir bændur, sem ekki
skildu eitt þýzkt orð, voru þar hjá rustalegir og bölf-
uðu ákaft, sem ég tók brátt að skilja, því [að] það
var svo oft upptekið. Þeir voru á móleitum ílöjels-
úlpum og stuttbuxum, með liatt brettan upp lil allra
liliða og klaufsltó eða öklaskó. Soðið nautakjöt og
kál höfðu þeir til miðdagsmatar, lil kveldverðar þurt
hrauð, dýft ofan í salt. Þeir voru allir á kaupskap-
arferð til Niirnherg og liafði hver meðferðis stóran
flutningsvagn, hlaðinn ullarpokum og ýmsum varn-
ingi, sem selja átli þar á markaðinum. Læknirinn
kom til okkar hvern dag og var það helzl mér til
skemtunar, er ég náði tali hans, því að liann var
viðfeldinn maður og vorkendi mér fangelsi þetta.
Á 6. degi [24. ág.] vorum við gefnir lausir um sama
leyti og við fyrir fimm dögum vorum innteknir, og hverj-
um fengið stórt skjal um það, að við værum hreinir
og mættum ferðast um landið. Töltaði ég strax á
stað, en lítið tók nú betra við, því [að] i þorpunum
voru ekki fáanleg akfæri nema með alárkostum; veg-
irnir voru svo blautir, að varla mátti áfram komast
og örðugleiki á að fá bærilega gisting, þó maður
hefði viljað halda kyrru fyrir. Kom á mig þegar á