Andvari - 01.01.1907, Qupperneq 99
og íslenskan lýðháskóla.
93
að hver aíleiðingin mundi verða af því. Ef menn
vilja, að skólinn sje framvegis góður, verður hann að
vera einkaskóli, en landssjóður á að styrkja liann.
Hitt er annað mál, þótt landsstjórnin liafi el’tirlit
með einkaskólunum. Það á hún og þarf hún að hafa.
í latínuskólanum liefur verið illur andi síðan
hann kom til Reykjavíkur. Á þessum anda hefur
stundum liorið meira og stundum minna; hann
færðist í ásmegin um 1850 og um síðust aldanrót.
Þá er skólinn var fluttur frá Bessastöðum til Reykja-
víkur, sáu kennarar hans eigi, að þeir þurftu að
eggja meiri alúð við pilta, en þeir höfðu gert áður,
ef all ætti að geta gengið þar eins vel, og á Bessa-
stöðum.
Við latínuskólann i Reykjavílc lial'a verið ýmsir
merkir menn kennarar, sem hafa verið vel að sjer
og sumir enda góðir vísindamenn. Einstaka menn
hal'a líka kent í latínuskólanum, sem liafa haft öll
skilyrði lil þess að vera góðir kennarar og verið
það, en hvað dugar slíkt, er við skólann hafa verið
skipaðir menn, sein hafa verið drykkjumenn og rusl-
ar, og því algjörlega óliæíir til þess að vera kennar-
ar og leiðtogar ungra rnanna. Samvinnan milli kenn-
aranna hefur því sjaldan verið góð; en það liefur
getað viðgengist, af því að landið borgaði skólann og
það hafði engin áhrif á hag kennaranna, hvernig
skólinn gekk. Það hefur líka getað viðgengist, af
því að þjóðin er skamt komin á vegi mentunarinn-
ar og enginn einkaskóli eða annar skóli var til að
keppa við latínuskólann. í öðrum menningarlönd-
um getur slíkt tæplega átt sjer stað. Þar er nóg af
einkaskólum að keppa við ríkisskólana, en þar sem
samkepnin er næg, eru ríkisskólarnir venjulega
góðir, og aðrir eru eigi skipaðir kennarar við þá en
reyndir menn, sem eru allvel hæfir til þess að vera
kennarar.