Andvari - 01.01.1907, Page 102
Um æskuárin
■96
ljTðliáskóIa í Askov greiðir hver nemandi 100 kr.
fyrir kensluna. Kostnaðurinn við að vera þar einn
vetur er þessi:
Fæðispeningar 22 kr. á mánuði . . . 132 kr.
Kensla 30+25+20+15+10 kr. á m. = 100 -
Húsnæði 3 kr. á m...............•. . 18 —
Ljós (rafmagnsljós) um..............10 —
Hiti (miðstöðvarhiti) 4 kr. á m. ... 24 —
Þvottur á fötum um 4 kr. á m. ... 24 —
3081+7
Þá eru bækur og óviss útgjöld ótalin; segja
sparsamir nemendur, að vetrardvöl á Askov hafi
kostað þá als um 400—420 kr. Fæðispeningar eru
þar og á öðrum tyðliáskóhim í Danmörku 2 kr.
minni á mánuði fyrir kvenmenn en karlmenn. —
Fæði í sveitum í Danmörku mun vera heldur ódýr-
ara en á íslandi, einkum ef margir eru á heimili,
svo að mikið verður að draga að; er verðið eins á
öllum lýðháskólum, sem jeg þekki.
Kenslukaup á almennum lýðháskólum er 10 kr.
á mánuði. Öll borgunin er greidd mánaðarlega fyrir-
fram, og jafnan langmest fyrir fyrsta mánuðinn.
160 kr. borgun fyrir fimm vetrarmánuði er t. a. m.
skipt þannig: 43+38+32+27+20 kr. — 160 kr.
Auk þess er greitt mánaðarlega ofurlítið fyrir Ijós o. íl.
Þar sem sjerstök kensla er fyrir iðnaðarmenn, er
horgað 5 kr. á mánuði fyrir hana af hverjum nem-
anda. Ef liorgað er vikulega, lcostar vikan 12 ltr. í
tvo fyrstu mánuðina, en síðan 10 kr. í almennum
lýðliáskóla lesa nemendurnir eigi undir tímana og
því eru svefnherbergi þeirra eigi liituð, og sparast
því sá kostnaður. Nemcndurnir búa sjálfir um sig
og ræsta herbergi sín, en eftirlit er liaft með því,
hvernig það er gert.
I vetrarskólanum í Askov voru í fyrra vetur
120 karlar og 100 konur. Af því má sjá nokkuð,