Andvari - 01.01.1907, Síða 120
114
Fiskirannsóknir.
Það lítur út fyrir að þetta svæði gefl alls ekki
eftir Vestmannaeyjasjónum að tegundafjölda. Afein-
um fiskinum, s. n. giilllaxi fengust 60 fiskar og »Coot«
hefur fengið íleiri af þeim á nálægum svæðum í Fló-
anum. Það er því merkilegra, sem af þessum fiski
voru áður ekki fundnir hér við land nema 2 fiskar,
báðir nýfengnir við Vestmannaeyjar1. Það lítur út
fyrir að þarna sé mikið af þeim. Þeir eru skyldir
laxi, nokkuð smáir, en góðir átu.
Áður en eg lýk frásögninni um ferð þessa, vil eg
stultlega minnast á skipið og skipshöfnina. Skipið
er að því leyti merkilegt, að það er hið fyrsta botn-
vörpuskip, er alinnlendir menn hafa gert út. Það er
eign nokkurra manna í Reykjavík og Hafnarfirði og
var keypt haustið 1904 í Englandi og var þá 11 ára
gamalt. Það er heldur lítið, 100' langt, 160 smál.
(50 smál. nettó) og getur farið 10 mílna ferð. Það
var keypt fyrir 45000 kr. Því liefir nú verið haldið
út í 2 ár, frá marzbyrjun fram í miðjan septcmber
og veiðir fisk (þorsk og ýsu) til söltunar. Á vetrar-
vertíð liefir það farið lengri ferðir, alt austur í Mýr-
dalssjó og saltað fiskinn jafnharðan, en vor og sumar
hefir það mestmegnis verið í Faxaflóa og því að eins
7. Ufsi (Gadus virens).
8. Langa (Molva vulgaris).
9. Blálanga (Molva abijssorum).
10. Keila (Brosmius brosme).
11. Lúöa (Ilippoglossus vulgaris).
12. Skrápkoli (Drepanopsetta platessoides).
13. Skarkoli (Plcuroncctus platessa).
14. Sandkoli (Pleuron. limanda).
15. Pykkvaílúra (Pleuron. microccplialus).
16. Langflúra (Pleuron. cijnoglossus).
17. Stórkjafta (Zeugopterus megastoma).
18. Gulllax (Argentina silusJ,
19. Hafsíld (Clupea liarengus).
20. Ilafmús (Cliimœra monstrosa).
21. Háfur (Acanthias vulgaris).
22. Skata (Raja batis).
]) Sbr. skýrslu hins ísl. náttúrufræðisfél. 1903—1905, bls. 26,