Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1907, Síða 142

Andvari - 01.01.1907, Síða 142
136 I'iskirannsóknir. um afleiðingarnar. — Langa og keila, eru reglulegir botnfiskar; kemur slangur af þeim í vörpuna, en þar sem þeir eru aðallega djúpíiskar er dvelja tíðast langt fyrir utan botnvörpungamið (langan gengur á grunn til að hrygna) þá er ekki ástæða til að óttast um þá; líkt er að segja um skötuna. Lóðaveiðar á djúpi mega teljast hættulegri fyrir þessa fiska. Kolar og heilagfiski eru í fylsta máta botnfiskar og einmitt þeir íiskar, er botnvarpan var upprunalega ætluð til að veiða. Af þeim kolategundum, sem eru hér við land, sækjast botnvörpungar ekki eftir skrápkola og sand- kola, þó koma þeir oft mikið í vörpuna, en mergðin er mikil, svo varla er hætt við að þeim fækki; fyrir oss eru þeir heldur ekki mikils virði. Langflúra og stórkjafta eru djúpfiskar (40—100 fðm.) og heldur fátt um þá. Koma þeir nokkuð í vörpuna með öðr- um djúpfiski og eru hirtir. Á veiðarfæri vor fást þeir sáralítið og má oss einu gilda um þá. Sama má segja um þykkvuflúru, henni sækjast þeir eftir, því hún er góður fiskur. Skarkolinn er sá kolinn, sem útlendingar sækjast mest eflir hér; vér veiðum liann lítið eitt, en ætti að vera miklu meira. Sjálf- sagt má telja veiðina hættulega fyrir hann og næsta líklegt er að honum hafi fækkað að mun, þó ómögu- legt sé að sýna það með tölnm, einkum liinum stærri (grallaranum), sem allur er kynsþroskaður fiskur og því mjög þýðingarmikilf fyrir fjölgunina. Helzt mun bera á því í Faxaflóa, að minna sé þar um skarkola nú, en fyrir 10 árum; annarstaðar, t. d. fyrir Vest- fjörðum, eru enn sögð ógrynni af honum, enda liefir hann eigi verið veiddur þar eins lengi. Af smálúðu tekur varpan oft mikið, stundum mjög smáa íiska og er það ilt; stórar flyðrur verða sjaldnar fyrir vörp- unni, af því þær eru bæði djúpt og á svæðum er botnvörpungar fiska ekki á. Ekki er ólíklegt að botnvörpuveiðin liafi með ungviðisdrápinu isjárverðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.