Andvari - 01.01.1907, Síða 155
í’jóöfundurinn 1851.
14!)
aö bera fram sannindi og rjett pingsins og þjóöarinnar, og
hrekja ósannan áaustur og lögleysu.
Reykjavík 9. d. ágústm. 1851.
Sigurður Gunnarsson, G. Vigfússon, H(allgrimur) Jónsson, t
Jón Guömundsson, P. Paulsson, P. Sigurðsson, M^Stephensen
J. K. Briem, Gísli Magnússon, Jens Sigurösson, Guðmundurv
Brandsson, Christiansson, ^Jakob Guömundsson, Hannes
Stepbenseiú Svb. Hallgrímsson, Jón Sigurösson (Tandraseli),
Br. Benidiclsen, G. Einarsson, Jón Sigurðsson (forseti), O.
lí. Johnsen, L. M. Johnsen, Á. Einarsson, J. Skaptason, St.
jlónsson, E. Briem, O. G. Briem, J. Jónsson frá Munkaþv.,
Jón Jónsson frá Grænavatni, B. Jónsson/fBjörn Halldórsson,/
H(alldór) Jónsson, M.
/4
■íij*
Gisíason.
’^'Jícrrb
Nöfnin eru skrifuð undir eftir sýslum, sjá Þjóð-
fundartíðindi bls. 3—4, þó lítið eitt liaíi útaf l)rugð-
ið. Þar sem P. Melsteð segir í umsögn sinni að sumir
liafi verið neyddir til að skrifa undir, þá er ekki goll
að vita hvað í því er hæft; lielzt mætti geta þess til
um Magnús Gíslason, sem síðastur hefir skrifað undir,
er liefði átti að koma á eftir Jóni Sigurðssyni frá
Tandraseli, (röðin breytist þá fyrst), en þetta getur
þó |haft aðrar ástæður. — Þessir þjóðkjörnir þing-
menn skrifuðu ekki undir: Páll Melsteð sýslumaður,
síra Árni Böðvarsson, Þorvaldur umboðsmaður Siv-
ertsen, síra Þórarinn Kristjánsson og síra Sveinn Ní-
elsson, og er ástæða til þess sennilega sú, að þeir voru
ilestir nágrannar eða venzlamcnn amtmanns, og liafa
því af persónulcgum ástæðum eigi þófzt geta skrif-
að undir svo harðort brjef.
Um brjef þetta ljet íorseti Páll Melsteð uppi svo-
látandi umsögn.
Að kveldi pess 9. p. m. meðtók jeg brjef frá 33 mönn-
um, sem sæti áttu á þjóðfundinum i Reykjavík, er slitiÖ
var sama dag. í brjefi þcssu bera þeir mjer á brýn, aðjeg
hafi öldimgis brotið á móti peim skyldum bœði við pingið og
pjóðina, sem á mjer hvíldn sem forseta fundarins, pareð jeg
liefði ekki i thna aðvarað fundarmenn um uppsögn hans
pann dag, pó að mörg atvik ætlu aö benda á paö, aö mjer