Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1938, Page 211

Skírnir - 01.01.1938, Page 211
Skírnir] Ritdómar, 209 tugsafmæli. Mér er ekki kunnugt um, að íslendingar hafi heiðrað hann sérstaklega við það tækifæri; vera má þó, að honum hafi í sambandi við það verið boðið heim til að halda fyrirlestra við há- skólann í haust. En með þessu hefti af Islandica hefur H. H. upp fyrsta ár annars aldarfjórðungs tímaritsins, sem hann hefir gefið út og ritað einsamall í 25 ár. Eins og geta má nærri um svo langa útgáfustarfsemi, hefir kennt allmargra grasa í heftum þessa tímarits: þau bera höfundinum vitni um það, að hann hafi lagt á marga hluti gjörva hönd. Útgáf- ur af íslenzkum fornritum og miðaldaritum á íslenzku og latínu oru þar. Æfisögur merkra manna og ritgerðir um verk þeirra. Merkar ritgerðir um íslenzka bókmenntasögu að fornu og nýju. Höfundatal; ritgerðir um kortasögu íslands; ritgerð um íslenzka tungu. En umfram allt: ritgerðir um íslenzka bókfræði og ritaskrár. H. Hermannsson hefir sagt, að Árni Magnússon hafi verið ekki aðeins mestur bókfræðingur á Norðurlöndum á sínum tíma, heldur einnig einn af mestu bókfræðingum, sem uppi hafa verið. Síðan hefir Island átt ýmsa ágæta menn í þessari fræðigrein, en að þeim ■ólöstuðum hygg eg að Halldór gangi næst Árna að verðleikum. Stjórn hans á Fiske-safninu í Cornell hefir verið sú fyrirmynd, að heita má að hin mikla bókaskrá hans í tveim bindum (1914 og 1926) geymi allt, sem á íslenzku hefir verið prentað, og flest allt, sem um ísland hefir verið skrifað fram að þeim tíma. Það skal að vísu viðurkennt, að Halldór hefir haft óvenjulega góða aðstöðu til þess að gera bókasafnið að þeirri fyrirmyndarstofnun, sem það er. En aðstaðan skapar því miður ekki ætíð mennina, en hvað sem því líður, þá hefir Halldór neytt sinnar aðstöðu til hlítar. Eg þekki safnið vel, hefi notið gestrisni Halldórs og þess í tíu sumur. En uiér er óhætt að fullyrða, að eg hefi hvergi kynnzt betur hirtu hókasafni en það ar í höndum Halldórs. Eg held, að íslendingar asttu að senda unga menn, sem þeir ætla bókasafnsstörf í Lands- hókasafninu, a. m. k. misseristíma til Halldórs til að læra af hon- bókfræði, meðan hans nýtur við. Þetta átti nú raunar að verða ritdómur eða a. m. k. ritfregn um Islandica XXVI, og er skjótt frá að segja, að þetta er viðbót við úður útkomnar ritskrár (Isl. III, 1910, og Isl. V, 1912) um Kon- Unga sögur og Fornaldar sögur. Það, sem fyrst vakti eftirtekt mína, var hve bókin var stutt; sýnilega hafði ekki verið lögð eins mikil rækt við þessar sögur eins °g við Islendinga sögurnar, að dæma eftir bókaskrá Halldórs um Þær 1935 (sbr. Islandica 1908: 126 bls., Isl. 1936: 113 bls., en Ial- III, 1910: 75 bls., Isl. V, 1912: 73 bls. á móti bls. 45 og 25 bls. 1 þessari bók). Við nánari athugun sést, að það eru einkum Forn- aldar sögurnar, sem út undan hafa orðið á þessu árabili (1912— 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.