Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 11

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 11
ALMANAK 1914 5 Fastastjörnur: Föstum stjörnuni er skift í flokka eftir birtu þeirra. Stjarna,sem g’efur frá sé’r birtu á móts við meðal birtu tuttugu björtustu stjarn- anna, sem sjást, er stjarna hinnar fyrstu stærðar (Magnitude). Smærri stjörnur en sjöttu stærðar sjást ekki með berum augum. íyrstu stærðar stjörnur eru lnmdrað sinnum bjartari en þær. Með berum augum má sjá um 5,000 stjörnur og er tala þeirra í flokkum þannig: Fyrstu stærður um 20 Fjórðu stærðar um 425 Annarar “ “ 65 Fimtu “ “ 1100 Þriðju “ “ 190 Sjötta “ “ 3200 Sjónauki, þrjá þumlunga í þvermál, sýnir um 324,188 stjörnur. FJestir sjónaukar notaðir við stjörnufræðislegar athuganireru miklu stærri og sýna þá náttúrlega fleiri stjörnur. Bjartasta fastastjarnan heitir Siríus. Hún skipar að réttu agi sess út af fyrir sig. Hún er miljón sinnum lengra frá jörðinni en sólin. Hún hefir fylgihnött sem er sjö sinnum þyngri en sól vor. Síríus er fimni þúsund sinnum bjartari en fylgihnöttur hans,en er að eins tvöfalt þyngri. Þessi fylgihnöttur fer hringferð sína um Síríus á fjörutíu og níu árum eftir því sem næst verður komist. Fjarlægð fastastjarnanna er jafnan miðuð við tímann sem Ijósið þarftil að ferðast frá þeiin til jarðarinnar. Ljóshraðin er um 186.300 mílur á sekundu. Ljósár er sú vegalengd nefnd sem ljósið ferðast yfir á heilu ári. Fjarlægð stjarnánna er því mæld í Ijósárum. Fáar fastastjörnur eru svo nálægar nð mögulegt sé að mœla hve langt þær eru í burt. Sú sem er næst er að eins þrjú ljósár í burt. Aftur á móti er vegalengdin til Arctui us um hundrað Ijósár. Ark- turus er þrettán hundruð sinum bjartai i en sól vor; og nálgast jörð- ina með fimm mílna hraða á sek indunni. X'ega er um þrjátíu ljósár í burt; og nálgast með tíu mílnahraða á sekúndunni. Eftir tólr þúsund ár veiður hún orðin pólstjarna vor. Stœrst í heimi. Mesti banki heimsins er Englandsbankinn í Lundúnum ; elzti háskóli er University College í Oxford, stofnaður 1050; stærsta bokasafn heimsins er landsbókásafnið í París, er hefir næstum því 3,000,000 binda. Stærsta leikhús heimsins er sönghöllin í París og er landspildan er hún stendur á þrjár ekrur að stærð ; stærsta bronze-líkneski er standmynd Péturs mikla í St. Pétursborg, er vigtar noo tonn. Stærsta steinlíkneski er í Japan og er 44 feta hátt; stærsti háskóli er í Cairo, þar eru 10,000 nemendur og 310 kennarar. Dýpsta kolanáma er skamt frá Lambert í Belgíu og er 3,500 feta djúp, stærsta. skipakví er í Cardiff í Wales, rafmagnslampi sá er mest ljósmagn hefir er í vitanum við Sidney í Astralíu, en stærsti vitaturn heimsins stendur á Cape Henry í Virginí.i og er hann I65 fet á hæð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.