Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 46
36
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
mannkosti og lífsþrótt eins og safann í trjánum. Múg-
urinn óþekti er hreyfiafl og lyftistöng alls hins bezta,
sem gerist meS þjóSunum. Almúginn, sem framleiSir
alla sanna leiStoga og endurnýjar dug og dáS þjóSar-
innar, á aS stjórna Ameríku. Sá sem syndir mót
straumi, getur bezt dæmt um straumþungann, — ekki
sá sem stendur á bakkanum og horfir á, heldur hinn,
sem er að berjast um í straumnum fyrir lífi sínu, —
ekki sá sem orSinn er aS manni, heldur hinn, sem
langar til aS verSa aS manni. Þessa menn þarf aS
spyrja — megin þjóSarinnar, miSlungsmennina. Flest-
ir okkar eru meSalmenn. Fáeinum meSalmönnum
lyftir hepnin hærra. Slíkur meSalmaSur var Lincoln.
Þess vegna erum viS svo hreykin af honum. Hann
túlkaSi mál Ameríku betur en nokkur annar hefði
getaS úr hópi mentaSra stétta, — forréttinda fólksins.
Öll framtíSarvon landsins byggist á því, aS frá ókunn-
um heimilum komi menn, sem verða fyrirliSar í stjórn-
málum og iðnaSi, og kunna aS túlka þarfir fólksins.
Þeir þurfa aS þekkja hugsanir þeirra, sem koma
þreyttir heim á kveldin HvaS hefir skapaS allan
okkar auS ? Miljónir manna, sem daglega vinna baki
brotnu. Og þaS er hrós þessa lands, aS eiga von
allra framtíSar leiótoga sinna þaðan.
,,Eg átti aS flytja erindi á mentastofnan", segir
Wilson1), „fyrir svo aS segja eintómum auSugra
manna sonum, og eg sagSi þeim, aS eg kendi í brjósti
um þá. ÞaS verSur líklega ekkert úr ykkur, þiS
reyniS líklega aldrei aS vinna neitt þarfaverk fyrir
þjóSina ykkar. ÞiS viljiS ekki leggja svo mikiS á
ykkur. En einhver almúgamaSur, meS blóSugt bak
undan svipuhöggum sárra nauSsynja, kemur fram og
sýnir, aS hann skilur múginn og kann aS túlka sárustu
þarfir ; honum fylgir múgurinn, og ber hann aS verS-
1) Life Comes from the Soil.