Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 50
40
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
stétta. Vió liugsum um velferó heildarinnar. Su vel-
ferS er frelsismerkiS, sem fram þarf að bera.
9.
Ljóskveiking.
Ef losast á úr klóm sjálfkjörinna forræSismanna,
verSur aS setja þjóSmáladyrnar galopnar, og láta
ljósbirtuna skína inn. FyrirkomulagiS verSur aS
breytast. Tilnefning til embætta verSur aó taka úr
höndum fáeinna manna — sjálfgerSra stjórnmálavéla,
og fá þær þjóSinni. FjármálaleiSirnar mega ekki
lengur vera á huldu ; þeim verSur aS breyta í þjóS-
brautir, alfaravegu. Þeir sem draga fyrir á velmeg-
unarmiSum almennings, eiga aS skoSast sem skuld-
bundnir þjónar. MannfélagiS verSur aS gera upp
reikning sinn viS þá. Ef stjórnmálaleikurinn er op-
inber, hví aS leika hann í leyni? Stjórnmál verSur
aS lækna eins og tæringu. Láta þau lifa undir beru
lofti, í vöku og svefni. Spillingin þrífst í leyndum.
Spiltum þjóSmálamönnum er ant um, aó fá aó vera í
friSi innan luktra dyra. Bezt er aS vera á almanna-
færi, þar sem allir þekkjast. Á ferSalögum er oft
freisting til aS leyfa sér þaS, sem annars er álitiS ó-
leyfilegt, — af því enginn þekkir. Enginn er brögó-
óttur í birtunni. Nú viljum vér draga alt sjúkt út
undir beran himin, og bræla refina inni í grenjum
þeirra. ÆtlunarverkiS er, meó exi aS höggva upp.
alt kjarriS, svo þar fái ekkert dulist. Sagan um ir-
ann er góS : ,,Pat, ert þú aS grafa holu ? Nei, eg er
aS grafa mold, og skil eftir holu“. Líklegast hefir þaS
veriS sami írinn, sem menn sáu grafa kring um hús-
veggina og spurSu : „HvaS ertu aS gera, Pat ? —
Eg er, þaS veit trúa mín, aS hleypa myrkrinu út úr
kjallaranum11. Einmitt þetta er nú nauSsynjaverkiS
mesta — aS hleypa myrkrinu út úr kjallaranum,
Tökum til dæmis sambandiS milli stjórnmála og fé-