Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Side 51
ALMANAK 1914
41
sýslu. ÞaS er ekki í sjálfu sér rangt. Það er rangt
aS svo miklu leyti sem þaS er í myrkri. Fésýslumenn,
sem einhverju vilja fá breytt í löggjöf sér til hags-
muna, eSa hindra löggjöf, sem þeir óttast aS hnekki
gróSabrögSum þeirra, koma sér saman um aS leggja
fram stórfé til aS fá sínu framgengt. Þingin bíSa ó-
sjaldan þeirra manna, sem ekki ætti þar aS koma
nærri, svo þeir segi til hvaS gera skuli. Tvenns kon-
ar spilling í stjórnmálarekstri á sér staS. Önnur er
fólgin í beinum mútugjöfum. Hin í spillingu viljans,
sem er enn hættulegra mál. Fésýslumenn hafa smám
saman þózt sannfærast um, aS stjórnmála-ve'ZÞi vernd-
aSi, — væri nauSsynleg verndan. Þá er langt komió
frá æsku hugsjónunum, þegar skírlífi sómatilfinningar-
innar var svo mikiS, aS hver smásletta var eins og
blóSug ben. Þetta eru menn loks farnir að skilja.
Vörnin bezta er vitund almennings. — Löggjöfin er í
leyndum. Lögin samin af sérfræSingum. Þeir
smeygja inn smá-aukaákvæSum, smá-alviksorðum,
hér og þar. Þeim veitir almenningur enga eftirtekt,
ekki löggjafarnir sjálfir einu sinni. En á bak viS þessi
atviksorS geta fésýslumennirnir faliS sig. Þau eru
brjóstvirki þeirra. Svona hafir toll-löggjöfin verið
samin. Hún var ekki bygS á landsþörfum. Hún var
samkomulag fáeinna einstaklinga. Þau hefSi orSiS á
annan veg, ef þau hefði verið lögS fyrir þjóSina og
rædd á almannafæri. Stjórn verSur aS vera augljós
og opinber í öllum efnum. Stjórnmálamaður, sem
gengur meS leyndarmál um fólksins eigin hag, sem
hann vill ekki trúa almenningi fyrir, er hin mesta ó-
hæfa. Ekkert loftslag er eins heilnæmt og loftslag al-
mennings vitorSsins. Þess vegna er þaS lífsnauSsyn
aS láta almenning sjá og skilja. Hvar sem opinber
umsýsla er á ferSum, fyrirtæki sem snerta almenn-
ings heill, hvar sem stjórnmála stefnuskrá er samþykt,
hvar sem menn koma sér saman um embæítismanna-