Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 53
ALMANAK 1914
43
mála erindreka. Hve nær sem hún kemst í eSlilegt
samband viS stjórnina, lagfærist mikiS, sem nú er úr
lagi.
TollmáliS er ekki hiS sama og þaS var fyrir 20—
30 árum. ÞaS var sagt, aS ekkert gerSi til, þó viS
værum ekki í samkepni viS umheiminn. Samkepn-
in væri svo mikil í þessu mikla landi, aS hún nægSi
til aS halda verðlagi hæfilega lágu. Þaó var eitt sinn
mikiS satt í þessu. En nú er þetta breyít. Nú hafa
menn fært sér verndunartollinn í nyt til aS láta alla
keppinauta taka höndum saman. Verksmiójunet
hefir myndast, sem ræSur öllum markaSi Bandaríkja
og öllu verSlagi. Þess vegna verSur kostnaSurinn
við lífiS meiri og meiri meS hverju ári. SmáiSnaS-
urinn, sem þeir Webster og Clay báSu um verndan
fyrir, er orðinn aS risa. Þetta sáu menn eins og
Blaine og McKinley. Þess vegna komu þeir fram
meS gagnskifta hugmyndina. En lítiS er hún komin
áleiSis enn. Elfurin sem skilur oss fráKanada, skilur
oss frá kostnaSarminna lífi, þrátt fyrir innflutningstoll
Kanada. Sá, sem innflutta vöru kaupir, borgar stjórn-
inni dálítiS tollgjald. En venjulega kaupum viS þá alls
ekki innflutta vöru, heldur heima unna vöru, og hefir
verksmiðjueigandinn þá gert verS hennar jafn-hátt
eSa hærra en innfluttu vöruna, aí> viöbœttum tolli.
Fær stjórnin þann toll? Nei, alls ekki. VerksmiSju-
eigandinn. ASur var sagt, aS viS ættum aS kaupa
af amerískum verksmiðjueiganda fremur en útlend-
um, til þess hann gæti komiS fótum fyrir sig. Nú er
sagt viS eigum aS kaupa af honum fyrir verð frá 15%
til 120 hærra, en viS þurfum aS borga útlendum
verksmiSjum, jafnvel þó barniS sé orSiS sex fet og
búiS að fá skegg. MeS þessu móti gætum viS átt
vermibeS í Connecticut og Michigan, eSa einhvers
annars staSar, sem amerískir verkamenn ynni við
meS troSfullan nestismal (full dinner-pail) og fram-