Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 65
ALMANAK 1914
55
ingi. Hann fylgdi fénu daglega, alt áriS um kring, í
hita og kulda, skini og skúrum, Augu hans vorustór,
eins og í Lenchen, og innfallin og þreytuleg. ÞaS var
annaS naprara en kuldinn, annaS heitara en sólskiniS,
og annað augljósara en nýfallin mjöllin. GottfreS
var sá eini af sonum móSur sinnar, sem ekki komst til
virSingar og metorSa, og sá eini, sem ekki gaf henni
vasapeninga. Hann sá fyrir lífi hennar, en þaS var
ekki talið neins virSi. ÞaS var aS eins talið, sem þar
var fram yfir. HúsiS var fult af alls konar smá skraut-
glingri, sem hún hafSi keypt fyrir gulliS, sem kom
handan yfir hafiS. GottfreS borgaSi brauSið og kartöfl-
urnar, en hver er þakklátur fyrir brauS og kartöflur ?
Arin liSu. Lenchen kom ekki aftur, hún giftist
Vilhjálmi, og nokkru seinna kom mynd — ljómandi,
gljáandi ljósmynd — af barninu þeirra; þaS var dreng-
ur, og hét í höfuSiS á föSurafa sínum. Ó, hvaS móS-
ir Gottfreðs grét mikiS, þegar hún sá myndina. Og
þó var þetta ekki þaS eina sem gladdi hana. Karl
var orSinn kaupmaSur og stjórnaSi verzlaninni sjálfur
og græddi mikið. Jóhann var bankaritari, og hafSi
komist aS því starfi af því aS hann kunni svo vel
þýzku. Vilhjálmur var þó ríkastur þeirra allra, hann
græddi á tá og fingri. ÞaS hjálpaSist alt aS því aS
gera gömlu móSirina ánægSa og upp meS sér. Frið-
rik litli hafSi jafnvel sýnt þaS líka, aS hann var hæfi-
leikamaður. ÞaS gat vel veriS aS Vilhjálmur sendi
hann á háskóla,
ÞaS var eiginlega að eins einn eftirbátur í ættinni.
ÞaS var um fagurt kvöld, mörgum, mörgum,
mörgum árum seinna, aS snyrtilegur maður og góð-
legur steig út úr járnbrautarlestinni í þorpinu. Hann
yar á aS gizka um fertugt. Þar var enginn til aS taka
a móti honum, því aS enginn átti von á honum ; og
þó var hann FriSrik Stallwert, borinn og barnfæddur
i þessu þorpi, alveg eins og Vilhjálmur bróSir hans.