Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 67
ALMANAIC 1914
57
sljóir, en þaS er ekki eSlilegt í raun og veru, því aS
alla langar til aS njóta lífsins í fullum mæli. Þú stóSst
eftir í skugganum".
Gamli hjarðmaðurinn hristi höfuSiS. „ÞaS var
ekki af því aS eg kysi þaS sjálfur“, mælti hann; ,,þakk-
aSu mér þaS ekki, eg var neyddnr til aS vera kyr
heima“.
,,En þú færSir fórnina11, mælti bróSir hans.
,,Já“, svaraði hjarSmaSurinn. ,,ÞaS var fórn,
en ekki sjálfviljug fórn. Eg þurfti margt aS læra,
ekki síSur en þiS hinir, en á alt annan veg — alt öSru-
vísi. Taktu eftir. Eg ætla aS segja þér hvernig lífiS
hefir kent mér“, hrópaSi hann alt í eiiiu, og breiddi út
faSminn, cg þaS var eins og sæist í svip hans alt þaS,
sem hann hafði lifaS í þessum eySilega dal, öll þessi
ár. “Mér var kent, fyrst aS nokkru leyti á móti vilja
mínujn, en síSar lærSi eg meS glöSu geSi. Eg valdi
mér ekki hlutskiftiS í fyrstu, en síSar var það aS ósk-
um mínum. ÓveSriS, kuldinn, hungriS, sumarhitinn,
stundirnar, sem aldrei flugu, heldur gengu hægt og
hægt, hinar endalausu hugleiSingar, endalausu bænir,
hinn endalausi, seinunni lærdómur, þaS varS mitt
hlutskifti.
,,Af því aS þú varst þrekmestur okkar allra“,
sagSi FriSrik.
,,Já, eg veit þaS líka“, svaraSi hjarSmaSurinn.
,,Sá, sem stendur í skugganum, finnur fljótt hvaS þaS
er, sem.heldur honum þar. ÞaS er svo undur skemti-
legt aS fara út í heiminn og vinna til f jár og frama ;
þaS þarf sterkan mann til aS sitja kyr og sjá alt tek-
iS frá sér, og bera þaS þegjandi án þess aS mögla.
Sá sem stendur í skugganum lærir líka alt þetta. Eg
hefi lært þaS“.
FriSrik stóS á öndinni.
„Þegar Lenchen fór frá mér“, sagSi hjarSmaSur-
mn, „þá misti eg kjarkinn, og veturinn eftir, þegar