Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 77
ALMANAK 1914.
67
hér í bygö, hvað sem skoSanamun líöur, sem ekki líta mcö
virSingu til hvíthærSa öldungsins af MöSrudalsfjöllum.
BJÖRN MATHBWS, sonur Jóns var fvrst meö fööur
sínum; byrjaSi hann
smáverzlun, en varö aS
hætta henni, jiví hann
skorti fé sem jjurfti til
aS reka hana. Var
hann um tíma ftvö árj
suöur í Bandaríkjum
og vann jjar ýmsa
vinnu; græddist honum
viö J)aS jjekking á
ýmsu. Um Björn mætti
langt mál rita, því æfi-
saga hans er svo mik-
iö ofin inn í sögu sveit-
arinnar, aö Jnær verSa
varla aSskildar. Hann
hefir í mörg ár brask-
aö og oft veriS sá lang-
mesti atvinnuveitandi í
bygSinni. Hann hefir
veriS kaupmaSur fyrir
sjálfan sig, verzlunar-
stjóri fyrir aöra ('Arm-
strong Trad.Co.J, fiski-
kaupmaöur fyrir Hon.
Hugh. Armstrong, sögunarmylnu eigandi meö ýmsum o. fl.
Ekki hefir Björn átt langan aldur í neinum félagsskap, og eru
til ])ess margar orsakir og er sú ein, aö eSli hans er jjannig, aö
um hann má segja eins og séra Rögnv. Pétursson sagSi svo
heppilega um fornkunningja minn Björn Halldórsson frá
' lfsstöSum, ‘‘aS hann er meira lundlaginn til aS segja fyrir
en hlýSa”, enda mun sú lyndiseinkunn fylgja flestum ])eim er
stórhuga eru og aldrei gugna viS aö gjöra tilraun til aö láta
hug 0g hönd fylgjast aö. — ÞráSurinn í æfisögu Björns