Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Qupperneq 79
ALMANAK 1914.
69
armylnan var hér og timbur fáanlegt í sveitinni af öllum teg-
undum, þá eru í þessari sveit fleiri vel bygS íbúðarhús, en í
flestum sveitum öSrum á líku reki.
Björn kvongaSist 22. Júlí 1898 Guörúnu GuSmundsdóttur
Lundal; eiga þau 5 börn: Otto Wathne, SigurS Jón, GuS-
mund, Margréti og ASalbjörgu.—Björn er aS eSlisfari greind'
ur maSur, glaSlyndur og ör í orSi; höfSingi í lund og allra
manna hjálpsamastur, og hefir því oft aflaS sér margra vina.
•—Hann hefir IátiS einn sona sinna heita eftir norsk-islenzku
hétjunni Otto Wathne, og ætla eg aS stórhugur Wathnes hafi
haft nokkur áhrif á framsóknarhug þann, er Björn hefir í
hvivetna sýnt. En eftir á hann aS leysa þann hnútinn, sem
Wathne leysti, og þaS er aS verSa stórefnamaSur, en byrja
félaus. Flestir þeir, er þekkja Björn, munu unna honum
þess aS honum takist aS leysa þann hnút, því þrátt íyrir
sundurleitar skoSanir, mun hann eiga talsverS hlý ítök' í huga
flestra þeirra, er hann hefir haft viSskifti viS.
SMMUNDUR JÓNSSON BORGFJÖRÐ, sonur Jóns
bónda á Syöstufossum í Andakíl í Borgarfjaröarsýslu, Þórar-
inssonar bónda í Stafholtsey. AfóSir Sæmundar var GuSrún
Sæmundsdóttir, hreppstjóra á SkarSi i Lundareykjadal.
Kona Sæmundar, Helga Gísladóttir, var ættuS úr Leirársveit;
móSir hennar Ingibjörg var uppeldisdóttir Halldórs sýslu-
manns Einarssonar í Höfnum. Sæmundur flutti vestur um
haf 1887 frá Traöarkoti í Gullbringusýslu. Nam hann land í
Nýja íslandi og bjó þar 4 ár, sagöi síöan lausu landinu og
flutti til Argyle-bygSar og bjó þar tvö ár. Flutti í Sigluness-
bygS 1892 og nam þar land og bjó þar í 10 ár. ÁriS 1902
misti Sæmundur konu sína; brá hann þá búi og seldi Iand sitt
Birni Mathews og flutti til Winnipeg, og var þar um stund.
Síöan flutti hann til Nýja íslands meS Gísla syni sinum og
námu þeir þar og keyptu 3 lönd. Eftir fá ár lézt Gisli sonur
hans þar. Var hann efnismaSur mesti og öllutn harmdauöi,
cr til hans þektu. Flutti Sæmundur þá aftur til Winnipeg og
dvelur þar lengst um síöan. Tveir synir Sæmunder eru á lífi
Jón bóndi i Árnessbygö í Nýja ísl., er býr þar á landi föSur
4