Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 85

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 85
ALMaKak 1914, 75 GUÐMUNDUR ARNBJÖRNSSON ÍSBBRG, sonur Arnbjörns Sigmundssonar í Geitdal í SkriSdalshr. í S.-Múla- sýslu. Kona hans er Ólafía Guðmundsdóttir, systir Guðrún- ar konu J. Kr. Jónassonar, sem um er ritað í þessum þætti. Guðmundur ísberg flutti vestur um haf 1887; bjó nokkur ár nálægt Akra í Norður Dakota, flutti þaðan til Grunnavatns- bygðar í Manitoba og þaðan eftir fá ár og nam land í Siglunessbygð og býr þar síðan. Guðin. er góður og forsjáll búmaður og vel efnaður. Ekki hefir þeim hjónum orðið barna auðið, en alið hafa þau upp nokkur fósturbörn. Ólafía kona Guðm. ísbergs er yfirsetukona bygðarinnar, og hefir haft um hönd smáskamtalækningar og oft tekið að sér að hjúkra sjúkum og farist það vel. Hjúkrun sjúkra er svo mik- mikils virði í sveitum eins og hér, þar sem oftast er um 100 mílur að sækja læknishjálp, að þeir er það erfiði stunda samvizkusamlega, eins og hér hefir átt sér stað, eiga það skilið að því starfi sé veitt heiðarleg viðurkenning. PÉTUR JÓNSSON, fæddur að Fróðhúsum í Mýrasýslu 27. Okt. 1836. Giftur 1864, Vigdísi Jónsdóttur, fæddri í Tungugerði í Þingeyjarsýslu 7. Júlí 1832; er hún nú dáin fyrir nokkrum árum. Pétur fluttist norður í Þingeyjarsýslu með séra Benedikt Kristjánssyni í Múla og bjó þar nyrðra lengstum á Húsavík (íá ár á AkureyriJ, sótti hann þar sjó og vann ýmsa vinnu, þar á meðal oft að vera fylgdarmaður erlendra ferðamanna. Árið 1900 flutti Pétur vestur um haf tli Kristjáns sonar síns er áður var kominn vestur. Nam Pétur land í Siglunessbygð og reistu þeir feðgar þar bú og hafa búið þar síðan. Hefir Pétur nú afhent Kristjáni land sitt til eignar og dvelur hjá honum. Þó Pétur sé nú 77 ára, er hann enn ern og hraustur og glaður í anda, og tekur óskelfdur áratogin á litla bátnum sín- um móti öldunum á Manitobavatni. Hann er sístarfandi og er lifandi mynd af íslenzkum, umhyggjusömum og heiðar- legum húsföður. Hann ann Islandi af alhug og kaupir og les íslenzk blöð öðrum fremur hér, og hans mestu skemti- stundir eru eflaust þær, að ræða og rifja upp íslenzkar end- urminningar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar
https://timarit.is/publication/400

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.