Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 89
ALManak Í914.
79
fylgir gla'ðlyndiö honum. — Hann á fimm börn meS síöari
konu sinni. Ein dóttir hans er heima, býr á Grófarseli; er
hún fósturdóttir Solveigar ekkju Eiríks bróSur hans. Hinar
þrjár dætur Halls giftar hér; en einn sonur, Hallur, býr meS
föSur sínum
JÖRUNDUR SIGURBJÖRNSSON EYFORD bjó um
nokkuS mörg ár í SiglunesbygS. BæSi hann og Anna kona
hans voru ættuS úr Þingeyjarsýslu. Jörundi græddist hér
töluvert fé um tíma, en þegar honum fanst efnahag sínum
halla hér, flutti hann vestur aS liafi og dvaldi þar um hríS,
Blaine, Wash., og víSar. Nú er hann fluttur til Athabasca
Landing í Alberta, hefir numiS þar land og stundar mest
fiskiveiSi. Jörundur var greindur maSur og vinsæll, har'S-
gjör og fylginn sér. — Sonur Jörundar, Sigurbjörn, nam hér
land þaS, er faSir hans bjó á, og hefir mest lagt stund á
fiskiveiSi. Hann er um margt líkur föSur sínum.
ASGAR SVEISTRUP, danskur aS ætt, en giftur ís-
lenzkri konu, flutti hingaS frá íslandi; er þvi alt af talinn
meS íslendingum og mælir hversdagslega íslenzkt mál. FaSir
Sveistrups var Randólf Emil Sveistrup í Kaupmannahöfn,
yfirforingi í sjóher Dana. MóSir Sveistrups, Thóra Vilhelm-
ina ffædd LárussonJ. A. Sveistrup er fæddur i Kaupmanna-
höfn 29. Sept. 1859; fór í herþjónustu 18 ára gamall, var í her
Dana í Westindium fSt. ThomasJ frá 1867 til 1874, og var þá
orSinn undirforingi í hernum. Eftir eins árs dvöl í Kaup-
mannahöfn flutti hann til íslands og varS bókhaldari og verzl-
unarstjóri viS verzlanir Consuls N. Chr. Grahms í Stykkis-
hólmi, Ólafsvik og Þingeyrum. Kona A. Sveistrups er Ól-
ina Bjarnina Tjörfadóttir bónda á Hnausum í Eyrarsveit,
Jónssonar bónda Jónssonar er lengi bjó í Hlíð í Hnappadal.
MóSir Ólínu hét Ólöf Bjarnadóttir, systir hins þjóSkunna
merkismanns Torfa skólastjóra í Ólafsdal.
Þau Sveistrup og Ólína giftust 1896 í Ólafsvík; þau
hafa eignast 10 börn, og lifa 8 þeirra, 4 stúlkur og 4 piltar.
Þau fluttu vestur um haf áriS 1900, dvöldu lítinn tíma í
Winnipeg og Westbourne og fluttu síSan hér í bygSina, og
hafa búiS hér síSan og farnast eftir vonum meS jafnmikla