Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 92
82
ÓLAFUR s. thorgeirsson:
STEPHAN STEPHANSSON HRÚTFJÖRD, póstaf-
greiðsluniaöur við Dog
Creek P.O., er fæddur
á Húki í MiSfirSi. For-
eldrar hans voru Stef-
án Gunnlaugsson og
Karólína Bjarnadóttir.
Stephan ólst upp hjá
foreldrum sínum þar
til hann var 10 ára; þá
misti liann föSur sinn,
og eftir þaS var hann
lengst um meS móSur-
bróSur sínum, DavíS
Bjarnasyni, og konu
hans Þórdísi Jónsdótt-
ur, er lengst um bjuggu
í HrútafirSi. Stephan
flutti vestur um haf
1882 frá Melum í
HrútafirSi og kom til
Winnipeg 2. Ágúst þaS
ár. — Um komu sina
hér vestur og útlitiS
hér þá og fyrstu frum-
býlingsstríSiS, farast Stepháni þannig orS: “En sú breyt-
ing, aS koma úr kyrSardvalanum heima og fleygja sér inn í
þessa breytilegu mannfélags-hringiSu, sem hér var þá aS
myndast. Gott árferSi hafSi veriS undanfariS og verzlun-
arblómgun ('boom) í Winnipeg, en var nú aS breytast til
liins gagnstæSa, því harSæri mátti heita hér frá 1882 til 1892
og jafnvel lengur, þó þolanleg ár kæmi á milli, ofþurkar,
frostskemdir á korni og fleira andstætt, var þá alltítt. ÞaS
reyndi þá á þoliS og þrautseigjuna í vesalings löndunum,
mállausum, lítilsvirtum og fákunnandi í verknaSi, sem hér
tíSkast. HefSi íslenzki þjóSflokkurinn ekki haft þessa kosti
og margháttaSa hæfileika aSra, sem aSeins þurfti aS vekja