Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 98
88
ÓI.AFUR S. THORC.EIRSSON !
um er ritaS hér á uhdan, fluttí vestur um haf frá Akureyri
áriS 1903. Settist hann að í Selkirk og dvaldi þar 2 ár;
síSan eitt ár í Winnipeg og flutti norSur til Dog Lake önd-
verSlega á árinu 1907. Kona Einars er MálfríSur SigurS-
ardóttir bónda á Móakoti viS Reykjavík. MóSir MálfríSar
var GuSrún Jóhannesdóttir og er sú ætt af Vesturlandi, var
Jóhannes faSir Guörúnar alinn upp hjá Stefáni Scheving,
er bjó á Ingjaldshóli undir Jökli. Einar býr í nánd viS Eyj-
ólf bróSur sinn á vesturströnd Dog Lake. Jafnframt búinu
stundar hann iön sína, gullsmíöi, eftir föngum, því á þaö
mun hann handlægnastur. Hann er afbragSs vel hagur í
sinni iön og kemst vel af.
FRIÐFINNUR ÓLAFSSON LYNGDAL flutti vestui
um haf vorið 1904. FaSir hans var Ólafur Jónsson bóndi
aö Skútum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafjaröarsýslu, en móSir
hans GuSrún GuSmundsdóttir frá Ytra Koti i Hörgárdal í
sömu sýslu. Friöfinnur dvaldi fyrst um tíma í Winnipeg
og Poplar Park, en flutti til Dog Lake 1907. Kona hans er
Guðríöur Jónsdóttir, bónda Þorvaldssonar aS Stóra Eyrar-
landi í Eyjafirði, en móöir hennar var SigríSur Guömunds-
dóttir frá Brún í Svartárdal í Húnavatnssýslu. FriSfinnur
er dugnaöarmaöur og búnast vel.
JAMES GOODMAN (Guðmundur BjarnasonJ flutti
vestur um haf áriS 1887 meS foreldrum sínum, Bjarna
Guömundssyni frá Ytra Koti í Hörgárdal í Eyjafirði, og
Ólöfu SigurSardóttur óðalsbónda aS Ási í Glæsibæjarhreþp
í sömu sýslu. Þau settust aö í Nýja íslandi og bjuggu þar
um allmörg ár. Þaðan fluttist GuSmundur til Poplar Park
áriS 1901 og giftist þar konu af hérlendu kyni, Minnie
Monkman. Uröu samfarir þeirra stuttar, því hún lézt af
barnsförum ári síðar en þau giftust. Dvaldi Guömundur
eftir þaö á ýmsum stööum, en fluttu á vesturströnd Dog
Lake áriö 1909; þar giftist hann í annaö sinn Helgu Jónas-
dóttur bónda aö Hólsgerði í Eyjafiröi. MóSir Helgu var
Jóhanna Pálsdóttir frá Kolgrímastöðum í Saurbæjarhrepp í