Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 104
94
ÓLAFUR S. THORGEIRSSON :
Múlasýslu, lifir enn, 96 ára gömul, og er heima á íslandi.
Baldvin er 111V76 ára gamall, ern og hraustur eftir aldri, enda
var hann á yngri árum þrekmaSur og lét ekki alt fyrir
brjósti brenna.
SIGURÐUR BALDVINSSON býr fyrir norövestan
Narrows. Frá honum
hefi eg fengið ættar-
tölu og æfiágrip, er eg
set hér orörétt, því það
lýsir manninum betur
en eg fæ gjört meö
mínum oröum:
“Eg flutti til Vest-
urheims áriö 1902, þá
25 ára gamall, frá
Gunnólfsvik í Noröur-
Múlasýslu. Faðir minn
er Baldvin Guömunds-
son, Sigvaldasonar, Ei-
ríkssonar, Styrbjörns-
sonar bónda á Ketils-
stööum í Jökulsárhlíð í
N.-Múlasýslu. Var sú
jörö fátækra eign
('KristfjárjöröJ. Eitt
sinn rak þar hval á
land og skjfti Styr-
björn honum milli
Héraösbúa ókeypis. Skönnnu siöar rak annan hval, og fór
Styrbjörn meö hann á sama hátt. En er sýslumaður frétti
það, reið hann heim til Styrbjarnar og gjöröi kröfu til að
eiga ítök í hvalrekanum, og kvaö eigi löglega meðferð Styr-
bjarnar á hvalnum. Styrbjörn brást reiður viö, greip járn-
karl og reiddi hann að sýslumanni og kvaöst mundi stytta
honum aldur, nema hann lofaði því að gjöra aldrei tilkall til
hvalsins, þvi guð heföi sent hann fátækum, og sá sýslu-
maður sinn kost beztan að lofa því.” — ('Milli sviga skal