Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Page 117
ALMANAK 1914.
107
JÓN JÓNSSON frá Sleðbrjót, er fæddur á Hnit-
björgum í JökulsárhlíS
í Noröur Múlasýslu, 2.
Nóvember 1852. Þaö
er eftir rangfæröri
kirkjubók aS Jóhann
ættfræSingur Kristj-
ánssson telur hann í
alþingismannatali fædd-
an 15. Ágúst nefnt ár.
Faöir Jóns var Jón, er
lengi bjó í Hlíöarhús-
um í JökulsárhlíS Jóns-
sonar bónda í HlíSar-
húsum, Bjarnasonar
bónda á Ekru, Eiríks-
sonar bónda á Foss-
völlum. En kona Jóns
Bjarnasonar var Guö-
rún Björnsdóttir Vil-
hjálmssonar. Móðir
Jóns frá SleSbrjót var
Guörún Ásmundsdóttir,
bónda í Hlí'Sarhúsum,
ísleifssonar, bónda þar
líka. MóSir Guörúnar
Ásmundsdóttur var Katrín Níelsdóttir bónda á Ósi í
Hjaltastaöaþinghá, Jónssonar prests á Eiöum, Brynjólfs-
sonar. Var Níels bróðir Siguröar í NjarSvík fööur Jóns í
NjarSvík og þeirra bræðra. En móöir Katrínar, en kona
Níelsar, var Gu’Sríöur Sigfúsdóttr prests Guðmundssonar á
Ási í Fellum.
Kona Jóns frá SleSbrjót er GuSrún Jónsdóttir, fædd
20. Október 1855, dóttir Jóns bónda á SurtsstöSum í.Jökuls-
arhlíð, Þorsteinssonar bónda í FögruhliS Jónssohar. Guö-
ruu kona Þorsteins var Guömundsdóttir bónda Jónssonar á
HallfreSarstöSum í Hróarstungu; bróöir hennar var Run-
°Bur GutSmundsson bóndi í Geitdal i SuSur-Múlasýslu.
Kona Jóns Þorsteinssonar á Surtsstööum, fööur GuíSrúnar