Almanak Ólafs S. Thorgeirssonar - 01.01.1914, Síða 148
138
ÓLAFUR S. THORGEÍRSSON!
Þorvaldsson. 'fómas vann lögskyldu á landi sínu, en var
meS föSur sínum.
Synir SigurSar Jónssonar—sjá III. kafla, 33. þátt—,
Nikulás og Jón, námu lönd útfrá bústaS föSur síns, en voru
lengstum meS honum. — Synir Gísla Eiríkssonar—sjá III.
kafla, 35. þátt—, Hósías og Eiríkur, námu báöir lönd útfrá
landnámi fööur þeirra, en bjuggu meS honum.
Jón Ármann, sonur Jóns Strong—-sjá III. kafla, 38. þátt
—tók land áfast viS búland fööur síns; hann var meS föSur
sínum meSan hann lifSi, en eptir dauSa hans var Ármann
löngum meS Jóni Benidictssyni, tengdabróöur sínum, þangaS
til hann kvæntist ungfrú Önnu Jóhannsdóttur Sveinssþnar.
bónda viö Burnt Lake; fór Ármann þá austur þangaS og
settist aS í grend viS tengdafólk sit.
Synir Kristins Kristinssonar—sjá III. kafla, 40. þátt—
námu lönd vestur frá
landi föSur þeirra. —
Stephan var einn af
þeim fyrstu vngri land-
námsmönnum. Hann
var hinn mesti atgjörv-
ismaSur, en dó ungur,
sem fyrr segir,—Iiann-
es Frost var þeirra
bræSra yngri, og nam
siSar land; bjó hann
meS föSur sínum um
sinn, en leigSi svo lönd
hans, þá Kristinn ljet
_ ,, „ af búnaSi voriS 1013.
Stefan K. O. Kristinsson